Landsliðsforval U19
Miguel Mateo Castrillo, þjálfari U19 kvennaliðsins og Borja Gonzales Vicente, þjálfari U19 karlaliðsins hafa valið í landsliðsforvalshóp fyrir NEVZA mót sem haldið verður í Rovaniemi, Finnlandi 26.-28.október nk. Aðeins eru á lista leikmenn fædirr 2005 og 2006 en þjálfarar munu fylgjast með leikmönnum úr U17 hópum og kalla inn eftir þörfum á næstu æfingahelgi á […]
Landsliðsforval U19 Read More »