Fréttir

Viðburðarík helgi að Varmá

Auk þess að standa fyrir endurmenntunarnámskeiði fyrir íþróttakennara um helgina fóru einnig fram hæfileikabúðir og æfingahelgi fyrir U19 ára karla- og kvennalandsliðin okkar.

Lesa meira »

Íþróttakennara endurmenntun

Blaksambandið stóð fyrir endurmenntunarnámskeiði í blaki fyrir íþróttakennara á Varmá síðasta föstudag. Á námskeiðið mættu 25 kennarar aðallega af höfuðborgarsvæðinu og fengu þeir að æfa

Lesa meira »

Þjálfaranámskeið BLÍ 1

Blaksamband Íslands auglýsir þjálfaranámskeið BLÍ 1 helgina 13.-15. ágúst í Mosfellsbænum. Námskeiðið er í tengslum við Hæfileikabúðir BLÍ þá helgi en annað samskonar námskeið verður

Lesa meira »

Hæfileikabúðir 2021

Blaksamband Íslands hefur opnað fyrir skráningar í Hæfileikabúðir BLÍ sem haldnar verða í ágúst. Tvennar búðir verða haldnar að þessu sinni, 13.-15. ágúst að Varmá

Lesa meira »

Gullkonur í Danmörku

Íslenska strandblakparið, þær Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttur, hafa átt frábært upphaf á þessu tímabili. Fimm gull komin í hús hjá þeim og er

Lesa meira »

Þjálfaranámskeið BLÍ 1

BLÍ 1 þjálfaranámskeið verður haldið helgina 13. – 15. ágúst næstkomandi á Varmá í Mosfellsbæ. Námskeiðið er sérgreinahluti af 1 stigi ÍSÍ þjálfunarmenntunar og að

Lesa meira »
Engar fleiri færslur til að birta