
Æfingar og mótahald – hertar sóttvarnaraðgerðir
Frekari skýringar bárust ÍSÍ fyrir helgi á áhrifum þeirra sóttvarnaraðgerða sem tóku gildi á hádegi á föstudag síðastliðinn á skipulagt íþróttastarf. Blaksamband Íslands tekur undir

Frekari skýringar bárust ÍSÍ fyrir helgi á áhrifum þeirra sóttvarnaraðgerða sem tóku gildi á hádegi á föstudag síðastliðinn á skipulagt íþróttastarf. Blaksamband Íslands tekur undir

Stjórn BLÍ er með til skoðunar hvort og þá hver möguleg áhrif breyttra reglna um sóttvarnir geta haft á Hæfileikabúðir BLÍ sem fyrirhugaðar eru 14.

Í ljósi tilkynningar ríkisvaldsins um hertar aðgerðir vegna sóttvarna fyrir Covid-19 hefur Strandblaksnefnd, í samráði við stjórn BLÍ, tekið ákvörðun um að fresta Íslandsmótinu í

Þjálfaranámskeiðin í sumar tókust vel undir stjórn nýs Afreksstjóra BLÍ, Burkhard Disch. BLÍ I var haldið seinni hlutann í júní og var Burkhard þá í

Ársþing Blaksambands Íslands samþykkti fyrr í sumar uppfærslu á nokkrum reglugerðum sambandsins og setti inn nýjar. Ber þar helst að nefna reglugerð um leikmannasamninga en
Reglugerðir nefnda: Umsókn í Afreks- og styrktarsjóð BLÍ Tilnefning til Heiðursviðurkenningarinnar Eldmóður Eldri reglugerðir:

Búið er að opna fyrir skráningu á Hæfileikabúðir Blaksambands Íslands 14.-16. ágúst og fer skráningin fram á www.bli.felog.is. Tveir æfingahópar verða í búðunum í ár,

Föstudaginn 10. júlí kl. 18:30-20:30, býður BLÍ uppá opna kynningu á netinu á „Action Volley“. Kynningin er hluti af BLÍ 2 þjálfaranámskeiðinu en þessi hluti

Helgina 14.-16. ágúst 2020 mun Blaksamband Íslands standa fyrir hæfileikabúðum í blaki að Varmá í Mosfellsbæ. Tveir æfingahópar verða í hæfileikabúðunum í ár, 12-15 ára

Blaksambandið heldur þjálfaranámskeið BLÍ 2 í framhaldi af BLÍ 1 en námskeiðið fer fram helgarnar 3.-4. júlí og 10.-12. júlí. Dagskrá fyrir báðar helgarnar er

Eftir góða þátttöku á fyrsta þjálfaranámskeiði BLÍ þá er búið að opna fyrir skráningu á BLÍ 2, en námskeiðið er framhald af BLÍ 1 og

Keppnistímabil Yngri Flokka 2025-2026 BLÍ áveður keppnishelgar og tekur við umsóknum um að halda yngri flokka mót í byrjun sumars og kynnir um leið og