Afturelding Íslandsmeistari 2021

Afturelding Íslandsmeistari kvenna tímabilið 2020-2021

Kvennalið Aftureldingar varð Íslandsmeistari í blaki um helgina þegar liðið vann HK í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en vinna þurfti tvo leiki til að standa uppi sem sigurvegari í einvíginu. HK vann fyrsta leikinn nokkuð örugglega í Fagraldundi og gat því tryggt sér bikarinn að Varmá í leik tvö. Afturelding tryggði sér oddaleik með sigri í […]

Afturelding Íslandsmeistari kvenna tímabilið 2020-2021 Read More »