Blaðamannafundur BLÍ 21. desember 2021

Þriðjudaginn 21. desember nk. kl.12:15 fer fram blaðamannafundur á vegum Blaksambandsins í höfuðstöðvum ÍSÍ, nánar tiltekið í fundarsal E á þriðju hæð í íþróttamiðstöð ÍSÍ í Laugardal.

Blaðamannafundur BLÍ 21. desember 2021 Read More »