Dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins
Dregið var í 8 liðum Kjörísbikarsins í dag en í pottinum voru öll Úrvalsdeildar liðin ásamt 4. deildarliði Keflavíkur í kvennaflokki. Leikið verður í 8 liða úrslitum 9.-13. mars 2022 en bikarhelgi BLÍ fer fram, eins og sl. ár, í Digranesi dagana 1.-3. apríl.
Dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins Read More »