Deildarkeppni í Mizunodeild kvenna lokið – HK deildarmeistari
HK er deildarmeistari í Mizunodeild kvenna tímabilið 2020-2021 en seinustu leikjum deildarinnar lauk í kvöld. Keppni á tímabilinu var tvisvar sinnum stöðvuð vegna Covid-19 og hafði það töluverð áhrif á mótahald vetrarins. Til að mynda náðist einungis að leika 75,6% af deildarkeppninni í ár en 11 leiki vantaði upp á til að fullklára hana. Vegna […]
Deildarkeppni í Mizunodeild kvenna lokið – HK deildarmeistari Read More »