Skráning í Íslandsmót BLÍ 2020-2021

Búið er að opna fyrir skráningar í Íslandsmót BLÍ fyrir tímabilið 2020-2021. Formenn og forsvarsmenn félaga hafa fengið tölvupóst með skráningarformi sem þarf að fylla út og skila til mótastjóra fyrir 15. maí nk. Skráningarfrestur 15. maí – umhugsunartími til 1. júní Skráningarfrestur skv. reglugerð BLÍ er til 15. maí fyrir þau lið sem tóku […]

Skráning í Íslandsmót BLÍ 2020-2021 Read More »