Katrín Einarsdóttir

Hefur þú áhuga á leikgreiningu ?

Dagana 2-8 mars n.k ætlar Blaksambandið að halda námskeið í leikgreiningu. Námskeiðið er opið öllum en er þó sérstaklega ætlað blakþjálfurum, leikmönnum og öllum þeim sem hafa sérstakan áhuga á leikgreiningu og að gerast leikgreinendur. Það felast ýmis tækifæri í því að klára þetta námskeið en það er m.a. að starfa sem leikgreinandi fyrir Blaksambandið […]

Hefur þú áhuga á leikgreiningu ? Read More »

Æfingahópar A landsliða fyrir afreksverkefni 2025

Borja González, afreksstjóri og landsliðsþjálfari karla og Massimo Pistoia, landsliðsþjálfari kvenna hafa valið hópa sem munu taka þátt í æfingum sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu dagana 21-22 desember n.k. Þessar æfingar eru fyrsti liður í undirbúningi fyrir afreksverkefni A-liða fyrir árið 2025. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem boðið hefur verið á æfingar.

Æfingahópar A landsliða fyrir afreksverkefni 2025 Read More »