Æfingahópar A landsliða fyrir afreksverkefni 2025
Borja González, afreksstjóri og landsliðsþjálfari karla og Massimo Pistoia, landsliðsþjálfari kvenna hafa valið hópa sem munu taka þátt í æfingum sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu dagana 21-22 desember n.k. Þessar æfingar eru fyrsti liður í undirbúningi fyrir afreksverkefni A-liða fyrir árið 2025. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem boðið hefur verið á æfingar.
Æfingahópar A landsliða fyrir afreksverkefni 2025 Read More »