Ársþingi BLÍ er frestað
Ákveðið hefur verið að fresta 51. ársþingi sem fram átti að fara þann 12. mars. Ný dagsetning hefur verið ákveðin og skal ársþing BLÍ fara fram þann 15. apríl n.k. Nýtt fundarboð verður sent út í framhaldinu.
Ákveðið hefur verið að fresta 51. ársþingi sem fram átti að fara þann 12. mars. Ný dagsetning hefur verið ákveðin og skal ársþing BLÍ fara fram þann 15. apríl n.k. Nýtt fundarboð verður sent út í framhaldinu.
Stjórn BLÍ hefur boðað til 51. ársþings þann 15. apríl n.k. Þingið verður í Íþróttamiðstöðinni Laugardal og hefst kl 09:30. Ársþing BLÍ er vettvangur til að ræða um hreyfinguna í heild sinni, gera tillögur að breytingum og koma með hugmyndir til Blaksambandsins. Í þingboði má finna nánari upplýsingar um dagsetningar og hvenær skal skila inn …