Katrín Einarsdóttir

Ársþing BLÍ 2023

Stjórn BLÍ hefur boðað til 51. ársþings þann 15. apríl n.k. Þingið verður í Íþróttamiðstöðinni Laugardal  og hefst kl 09:30. Ársþing BLÍ er vettvangur til að ræða um hreyfinguna í heild sinni, gera tillögur að breytingum og koma með hugmyndir til Blaksambandsins. Í þingboði má finna nánari upplýsingar um dagsetningar og hvenær skal skila inn …

Ársþing BLÍ 2023 Read More »