Tölfræði
Tölfræði innanlands Uppfært 27.5.2021 Tölfræði landsliða Uppfært 6.6.2019
Markaðsefni fyrir Unbrokendeildir Logo liða í Íslandsmóti BLÍ
Umgjörð og hlutverk Read More »
Yngriflokkanefnd hefur umsjón með yngriflokkablaki á Íslandi í samráði við stjórn BLÍ.Hennar hlutverk er að gera íþróttina aðgengilega fyrir yngri kynslóðir með því að kynna þær fyrir æfinga og keppnisfyrirkomulagi sem hentar hverjum hóp fyrir sig út frá aldri og getu. Nefndin skipuleggur keppnisdagskrá og keppnisreglur hvers tímabils.Nefndin kemur einnig með mikilvægt innlegg í þjálfun
Umsjón yngriflokka Read More »
Öldunganefnd hverju sinni skipa mótshaldarar Íslandsmóts öldunga, oftast nefnt Öldungamót BLÍ. Formaður öldunganefndar ber titilinn öldungur mótsins og hafa mótshaldarar sjálfir ákvörðunarrétt í því hve margir skipa nefndina.
Öldunganefnd hverju sinni skipa mótshaldarar Íslandsmóts öldunga, oftast nefnt Öldungamót BLÍ. Formaður öldunganefndar ber titilinn öldungur mótsins og hafa mótshaldarar sjálfir ákvörðunarrétt í því hve margir skipa nefndina. Öldungaráð skipa þrír síðustu öldungar. Ráðið fer með málefni öldunga gagnvart stjórn BLÍ. Öldungaþing sem haldið var á Öldungamóti ár hvert hefur verið lagt niður. Öldungar síðustu
Blaksamband Íslands stendur fyrir deildarkeppni í meistaraflokkum í karla og kvennaflokki. Í efstu tveimur deildum karla og kvenna er keppt með umferðafyrirkomulagi þar sem leikið er heima og heiman. Fjöldi umferða fer eftir fjölda liða í deild. Í efstu deild ræður niðurstaða deildarkeppninnar röðun í úrslitakeppni Íslandsmótsins en sigurvegari hennar stendur uppi sem Íslandsmeistari. Í
Yngriflokkamót 2024 – 2025: Kepnnnisstaðir, helgar og reglur í öllum flokkum Úrslit móta 2019-2024 Félög með starfrækt barna- og unglingastarf Afreksstarf yngri flokka