
Hæfileikabúðir BLÍ og U19 æfingahelgi að Varmá
Um komandi helgi fer fram árlegur viðburður hjá Blaksambandinu þegar hæfileikabúðir sambandsins fara fram að Varmá í Mosfellsbæ. Samhliða hæfileikabúðunum æfir einnig U19 karla- og

Um komandi helgi fer fram árlegur viðburður hjá Blaksambandinu þegar hæfileikabúðir sambandsins fara fram að Varmá í Mosfellsbæ. Samhliða hæfileikabúðunum æfir einnig U19 karla- og

Afreksnefnd BLÍ hefur gefið út þau verkefni sem farð verður í með haustinu. Stefnt er á að senda U17 og U19 í NEVZA keppnir í

Blaksamband Íslands auglýsir þjálfaranámskeið BLÍ 1 helgina 13.-15. ágúst í Mosfellsbænum. Námskeiðið er í tengslum við Hæfileikabúðir BLÍ þá helgi en annað samskonar námskeið verður

Blaksamband Íslands hefur opnað fyrir skráningar í Hæfileikabúðir BLÍ sem haldnar verða í ágúst. Tvennar búðir verða haldnar að þessu sinni, 13.-15. ágúst að Varmá

Mótahald yngri flokka er að skýrast og óskar mótanefnd eftir áhugasömum mótshöldurum fyrir tímabilið 2021-2022. Umsóknir mótshaldara þurfa að innihalda: Nafn félags sem sækir um,

Íslenska strandblakparið, þær Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttur, hafa átt frábært upphaf á þessu tímabili. Fimm gull komin í hús hjá þeim og er

BLÍ 1 þjálfaranámskeið verður haldið helgina 13. – 15. ágúst næstkomandi á Varmá í Mosfellsbæ. Námskeiðið er sérgreinahluti af 1 stigi ÍSÍ þjálfunarmenntunar og að

Um helgina fer fram fyrsta stigamótið í strandblaki sumarið 2021. Mótið er í höndum Þróttar Reykjavíkur og fer fram á völlunum við Laugardalslaug og í

Viðburðadagatal BLÍ hefur verið uppfært á vefnum og er dagskráin þétt. Stigamótin í strandblaki verða á fullu í sumar og hæfileikabúðir í blaki fyrir ungmenni

Á laugardaginn síðasta var uppskeruhátíðin haldin með verðlaunaafhendingu til einstaklinga vegna árangurs í Mizunodeildum karla og kvenna. Bestu og efnilegustu leikmenn voru útnefndir ásamt dómara

Aðeins var einn í framboði til formanns BLÍ, sitjandi formaður Grétar Eggertsson. Hann var samþykktur með lófaklappi á ársþingi Blaksambandsins um helgina. Inn í stjórn

Íslensku strandblakliðin áttu frábært mót í Skotlandi um helgina. Berglind og Elísabet unnu mótið sannfærandi og Thelma og Jóna unnu bronsverðlaun. Liðin lentu saman í