Fréttir

Ársþing BLÍ 5. júní

Stjórn Blaksambandsins hefur ákveðið að 49. ársþing Blaksambandsins fari fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 5. júní nk. Fundarboð þess efnis var sent út í dag.

Lesa meira »

Strandblakmótin sumarið 2021

Strandblaksnefnd Blaksambands Íslands ákvað á fundi sínum um miðjan apríl dagsetningar og staðsetningar mótanna í strandblaki í sumar. Þau félög sem sóttu um mót fengu

Lesa meira »
Hamar Mizunodeildarmeistarar 2021

Hamar deildarmeistari

Keppni í Mizunodeild karla lýkur á miðvikudag þegar þrír leikir verða spilaðir í lokaumferðinni. Í gær spilaði Hamar þó sinn síðasta leik í deildinni gegn

Lesa meira »
Engar fleiri færslur til að birta