
Strandblaksnámskeið í júlí
Það er vaxandi áhugi á strandblaki hér á Íslandi og hefur það ekki farið fram hjá Blaksambandinu. Dagana 8.,10. og 11. júlí stendur Blaksamband Íslands
Það er vaxandi áhugi á strandblaki hér á Íslandi og hefur það ekki farið fram hjá Blaksambandinu. Dagana 8.,10. og 11. júlí stendur Blaksamband Íslands
Dagana 24-28 júní næstkomandi mun Blaksamband Íslands senda 14 ungmenni til Manchester þar sem þau munu spila á stranblakmóti á vegum NEVZA. Auk Íslands eru þátttökuþjóðir, Írland, Skotland,
Þjálfarar A landsliðanna hafa valið lokahópa sem taka þátt í Silver League (Evrópudeildinni) núna í maí mánuði. Landsliðin hefja leik með því að spila æfingaleiki
Búið er að opna fyrir skráningu í allar deildir fyrir næsta vetur. Skráning lokar á miðnætti miðvikudaginn 15. maí. Unbrokendeildir Skráning í Unbrokendeildir: https://forms.office.com/e/q9uQpdYj5w 1.deildir
Eftir að síðasta leik lauk í Unbroken deildum karla og kvenna þá hófst kosning í lið ársins. Kosningarétt höfðu þjálfarar (40%) og fyrirliðar (40%) liðanna
Ársþing BLÍ verður haldið laugardaginn 13. apríl n.k kl 17:00 Í sal Framsýnar – Stéttarfélags Þingeyinga, Garðarsbraut 26. Málefni sem sambandsaðilar óska eftir að tekin
Borja González, landsliðsþjálfari karla og Massimo Pistoia, landsliðsþjálfari kvenna hafa valið sína fyrstu æfingahópa sem boðið verður á úrtaksæfingar sem fram fara í lok mars.
Í tengslum við bikarúrslitahelgina í Digranesi, daganna 15 til 17 febrúar s.l. var haldið dómaranámskeið, en til landsins kom margreyndur dómarþjálfari Hans Almkvist frá Svíðþjóð. Hans
Massimo Pistoia hefur verið ráðinn þjálfari blaklandsliðs kvenna í þeim verkefnum sem framundan eru en A lið kvenna og karla taka þátt í Silver Leage
Öldungamótið 2024 er haldið í Mosfellsbæ af Blakdeild Aftureldingar dagana 9.-11. maí nk. og hefur mótið hlotið nafnið MosÖld 2024. Ný mótasíða hefur verið tekin
Blaksamband Íslands hefur ráðið Borja González Vicente sem afreksstjóra sambandsins og mun hann einnig taka að sér yfirþjálfun karlalandsliðsins í blaki. Starfið var auglýst á
Þann 12. janúar var dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins og munu þeir leikir eiga sér stað dagana 1.-4. febrúar nk. Liðið sem drógst á