KA er Kjörísbikarmeistari kvenna árið 2022
KA frá Akureyri eru bikarmeistarar árið 2022 í kvennaflokki. Þær unnu Aftureldingu í háspennu leik sem fór í fimm hrinur.
KA frá Akureyri eru bikarmeistarar árið 2022 í kvennaflokki. Þær unnu Aftureldingu í háspennu leik sem fór í fimm hrinur.
Það voru Hamarsmenn úr Hveragerði sem urðu bikarmeistarar í ár en þeir unnu KA 3-0 í hörkuleik. Tölurnar gefa ekki alveg rétta mynd af gangi leiksins en KA var inn í leiknum allan tímann.