Hamar Íslandsmeistari karla
Í gær fór fram þriðji leikur í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil karla milli Hamars og HK. Hamar leiddi einvígið 2-0 fyrir leikinn en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari.
Í gær fór fram þriðji leikur í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil karla milli Hamars og HK. Hamar leiddi einvígið 2-0 fyrir leikinn en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari.
Karlalið Hamars varð Íslandsmeistari í blaki í gær, miðvikudaginn 26. maí, þegar liðið vann KA í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en vinna þurfti tvo leiki til að standa uppi sem sigurvegari í einvíginu. Hamars liðið hefur verið virklega öflugt á tímabilinu en liðið vann þrefalt í ár – deildar-, bikar- og Íslandsmeistari á keppnistímabilinu 2020-2021. Hamar …