Fréttir af landsliðinu
U19 landsliðin á NEVZA 2024
Dagana 24.-28.október tók Ísland þátt í U19 NEVZA mótinu sem var haldið í Þórshöfn í Færeyjum í þetta skiptið. NEVZA stendur fyrir North European Volleyball
Æfingahópar unglingalandsliða fyrir NEVZA 2024
Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til að mæta á æfingar fyrir NEVZA mótin í haust. U17 (elsti árgangur 2007) mun fara til Ikast 13.-17.
Afreksstarf unglina – Úrtaksæfingar fyrir NEVZA í júlí og ágúst
Fyrsti liður í undirbúningi fyrir unglingalandsliðsverkefni vetrarins mun fara fram í lok júlí og byrjun ágúst. Æfingarnar eru opnar öllum sem vilja og í boði
Lokahópar U19 á NEVZA 2023
Þjálfarar U19 hafa valið leikmenn sem munu ferðast á Norður-Evrópumót (NEVZA) í blaki 26.-30. október. Strákahópurinn telur eftirfarandi leikmenn: Nafn Year Club Arnar Jacobsen 2006
U19 landslið kvenna á NEVZA í Rovaniemi 2022
U19 landslið kvenna í blaki er komið heim eftir að hafa tekið þátt í Norðurevrópumóti (NEVZA) unglingalandsliða. Stelpurnar kláruðu mótið í 5. sæti eftir að þær
U19 æfingahópur kvenna
Borja Gonzales, aðalþjálfari U19 kvennalandsliðsins, og Gígja Guðnadóttir aðstoðarþjálfari hafa valið 14 manna æfingahóp fyrir NEVZA mót U19 sem fer fram helgina 28.-30. október í
Ísland í 4. og 5. sæti í NEVZA U19
Íslensku liðin hafa lokið keppni í NEVZA U19 árið 2021. Þetta var fyrsta U19 mótið í tvö ár vegna COVID. Íslensku liðin áttu ágætan lokadag eftir erfiða tvo fyrstu dagana í mótinu.
Klár í slaginn!
Íslensku liðin mættu fyrst allra liða til Rovaniemi í Finnlandi í morgun eftir um sólarhrings ferðalag úr Laugardalnum. Flogið var frá Íslandi til Stokkhólms og þaðan svo yfir til Helsinki þaðan sem næturlest var tekin. Flestir sváfu vel í lestinni og þegar leið undir morgun var hún komin á endastöð í Rovaniemi, eða um kl. 7:30.
U19 ára landsliðin á leið í NEVZA
Þjálfarar U19 ára landsliðanna völdu lið sín á dögunum sem halda til ROVANIEMI í Finnlandi um næstu helgi. Hópurinn fer af stað í fyrramálið en keppni hefst svo á föstudag í heimabæ jólasveinsins.
Ísland SCA meistari 2021 í U19 kvenna
EEE Um helgina fór fram alþjóðleg keppni í blaki kvenna U19. Mótið var haldið af Blaksambandi Íslands og fór fram í íþróttahúsinu á Laugarvatni en þetta var fyrsta alþjóða blakkeppnin sem hefur verið haldin á Íslandi síðustu 2 árin.
U19 liðið valið
Landsliðsþjálfarar U19 liðs kvenna hafa valið lokahóp sinn fyrir SCA á mótið á Laugarvatni um næstu helgi. Borja Gonzalez Vicente og Thelma Dögg Grétarsdóttir eru þjálfarar liðsins og hafa valið eftirtalda leikmenn í lokahóp.
U19 kvenna á Laugarvatni
Blaksamband Íslands hefur í samstarfi með Small Countries Association verið að skipuleggja U19 mót kvenna á Laugarvatni sem fram fer um næstu helgi. Unglingalandsliðin í blaki hafa ekki leikið opinberan landsleik síðan í lok október 2019 og er því loksins komið að því.