Fréttir af landsliðinu
Afreksbúðir drengja U17
Eftirfarandi leikmenn eru boðnir á æfingar í Afreksbúðum U17. Búðirnar eru haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17. sept og eru þær huti af landsliðsúrtaki U17. Nánari

U17 landslið kvenna í blaki með brons á NEVZA 2022
U17 landsliðin í blaki eru nú á leiðinni heim eftir að hafa tekið þátt í Norðurevrópumóti (NEVZA) unglingalandsliða. Stelpurnar unnu þar til bronsverðaluna og strákarnir

U-17 landsliðshópar
Þjálfarar ungingalandsliðanna hafa valið þá sem ferðast til Danmerkur til að keppa fyrir hönd Íslands á NEVZA móti U-17. Liðin munu æfa í Reykjavík 14.

U-17 æfingahópar 2022
Landsliðsþjálfarar U-17 liðanna hafa valið í æfingahópa sem munu æfa á Akureyri helgina 23.-25. september nk. Æft verður frá föstudagskvöldi kl. 18:00 til kl. 15:00

EM hópurinn farinn af stað
Í morgun fóru U17 lið stúlkna og U18 lið drengja af stað til Danmerkur til keppni í Evrópumóti unglingalandsliða. Þetta er fyrsta umferð EM 2022

Lokahópar U17/U18 klárir
Um helgina voru stúlkur í U17 ára landsliðshópi á æfingum á Húsavík. Þjálfarateymið setti upp æfingabúðir fyrir liðið með það markmiði að æfa saman og kynnast betur og því var þétt dagskrá alla helgina.

Unglingalandsliðin á EM 2022
Íslensku unglingalandsliðin skipuð leikmönnum U17 stúlkna og U18 drengja fara í undankeppni fyrir Evrópumótið í þessum aldursflokkum í desember. Stúlkurnar (2006 og yngri) fara til Köge í Danmörku og drengirnir (2005 og yngri) fara til Nordenskov í Danmörku.

Næstu landsliðsverkefni
Unglingalandsliðin fara til Danmerkur um miðjan desember í undankeppni fyrir EM 2022 og A landsliðin fara á NOVOTELNú þegar afreksstarfið hjá Blaksambandinu er komið af stað aftur er ekki úr vegi að kynna hvað er svo næst. Í desember er fyrirhugað að unglingalandslið fari til Danmerkur í svæðisundankeppni fyrir EM 2022.

Ísland með gull í NEVZA U17
Íslenska stúlknalandsliðið gerði sér lítið fyrir og vann lið Danmerkur í úrslitaleiknum í IKAST í dag. Strákarnir töpuðu leiknum um þriðja sætið en áttu góðan leik gegn Færeyingum. Myndaveislur má finna á facebook síðu mótsins.

Íslensku liðin í IKAST
U17 ára landslið Íslands í blaki mættu til Ikast í Danmörku á sunnudag í NEVZA keppni. Tvö ár eru liðin síðan keppnin fór fram síðast og ríkti mikil spenna fyrir keppnishaldinu, bæði hjá skipuleggjendum og keppendum.

U17 landsliðin valin
Landsliðsþjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið lokahópa sína fyrir NEVZA mótið sem fram fer í Ikast í Danmörku 18.-20. október. Öll unglingalandsliðin æfðu um helgina í Mosfellsbænum.

Unglingalandslið af stað í haust
Afreksnefnd BLÍ hefur gefið út þau verkefni sem farð verður í með haustinu. Stefnt er á að senda U17 og U19 í NEVZA keppnir í