U19 ára landslið karla

Fréttir af landsliðinu

Klár í slaginn!

Íslensku liðin mættu fyrst allra liða til Rovaniemi í Finnlandi í morgun eftir um sólarhrings ferðalag úr Laugardalnum. Flogið var frá Íslandi til Stokkhólms og þaðan svo yfir til Helsinki þaðan sem næturlest var tekin. Flestir sváfu vel í lestinni og þegar leið undir morgun var hún komin á endastöð í Rovaniemi, eða um kl. 7:30.

Lesa meira »
U19 lið stúlkna á Laugarvatni fyrr í haust

U19 ára landsliðin á leið í NEVZA

Þjálfarar U19 ára landsliðanna völdu lið sín á dögunum sem halda til ROVANIEMI í Finnlandi um næstu helgi. Hópurinn fer af stað í fyrramálið en keppni hefst svo á föstudag í heimabæ jólasveinsins.

Lesa meira »

Landsliðsæfingar U19 karla um helgina

Um helgina verða landsliðsæfingar fyrir U19 lið karla um helgina. Massimo Pistoia og Tamas Kaposi eru þjálfarar liðsins og hafa valið 16 leikmenn á þessar æfingar. Æft verður í Fagralundi og í Digranesi laugardag og sunnudag.

Lesa meira »

Viðburðarík helgi að Varmá

Auk þess að standa fyrir endurmenntunarnámskeiði fyrir íþróttakennara um helgina fóru einnig fram hæfileikabúðir og æfingahelgi fyrir U19 ára karla- og kvennalandsliðin okkar.

Lesa meira »

U19 hóparnir klárir

U19 ára landsliðin fara til Kuortane í Finnlandi í lok október. Landsliðsþjálfarar hafa valið í liðin og eru þau tilkynnt í dag. NEVZA mót U19

Lesa meira »
Engar fleiri færslur til að birta