Gestgjafar öldungamóta 2023 og 2024
Umsóknarfrestur vegna mótahalds öldungamóta næstu tveggja ára er útrunninn og bárust tvær umsóknir um sitthvort árið þannig að ekki þarf að kjósa. Gestjafar öldungamótsins árið 2023 verða KA og Völsungur en árið 2024 býður Afturelding öldungum heim í Mosfellsbæ. Nánari upplýsingar um mótsdaga og aðra tilhögun koma síðar. Minnum áhugasama mótshaldara um að skila inn […]
Gestgjafar öldungamóta 2023 og 2024 Read More »