Rósborg Halldórsdóttir

Breytingar á skrifstofu BLÍ

Pálmi Blængsson, sem hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Blaksambands Íslands frá maí 2022, hefur sagt starfi sínu lausu og ástæðurnar eru tilkomnar vegna breytinga á högum Pálma en hann er að flytja búferlum. Á þeim tíma sem Pálmi hefur starfað fyrir Blaksambandið þá hefur verið í mörg horn að líta og framundan eru mörg spennandi verkefni […]

Breytingar á skrifstofu BLÍ Read More »

Dómarar útskrifaðir á Seyðisfirði

Dómaranámskeið var haldið á Seyðisfirði laugardaginn 5. nóvember sl. Þar tóku 6 nýjir dómarar próf og 2 sátu endurmenntunarnámskeið. Kennari á námskeiðinu var Sævar Már Guðmundsson. Við erum virkilega stolt af þessum flotta hóp dómara sem munu hefja störf í deildarkeppni á tímabilinu. Næstu dómaranámskeið eru: Bóklegue hluti dómararéttinda á netinu í byrjun desember.Verklegur hluti

Dómarar útskrifaðir á Seyðisfirði Read More »

Mundína Ásdís Kristinsdóttir – Kveðja frá Blaksambandi Íslands

Við kvöddum Mundínu Ásdísi Kristinsdóttur í gær og kvöddum hana alltof fljótt og hafa síðustu dagar verið okkur í blakhreyfingunni þungbærir. Munda var sá aðili innan blakfjölskyldunnar sem allir gátu leitað til sama í hvaða liði þeir voru og ávallt voru dyrnar opnar hvort sem aðilar þurftu á aðhlynningu að halda vegna líkamlegra verkja en

Mundína Ásdís Kristinsdóttir – Kveðja frá Blaksambandi Íslands Read More »

U19 landslið kvenna á NEVZA í Rovaniemi 2022 

U19 landslið kvenna í blaki er komið heim eftir að hafa tekið þátt í Norðurevrópumóti (NEVZA) unglingalandsliða. Stelpurnar kláruðu mótið í 5. sæti eftir að þær unnu tvo síðustu leikina sína með glæsibrag.   U19 hópurinn. Þjálfarar í ferðinni voru Borja Gonzáles Vicente og til aðstoðar Gígja Guðnadóttir. Sjúkraþjálfari liðsins var Mikael Þór Björnsson og liðsstjóri Einar Friðgeir

U19 landslið kvenna á NEVZA í Rovaniemi 2022  Read More »

Dómaranámskeið í Neskaupstað

Dómaranámskeið sem verður haldið í íþróttahúsinu í Neskaupstað miðvikudaginn 2. nóvember nk. Skráning og greiðsla fer fram á Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/bli/namskeid/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTM0ODY=?productOptions=Q2x1YlNlcnZpY2VQcm9kdWN0OjMyNzc2 Dagskrá lítur út á þessa leið:16.30 – Kynning16.35 – Leikreglur í blaki kaflar 1-317.20 – Hlé17.30 – Leikreglur kaflar 4-618.15 – Hlé18.25 – Leikreglur kaflar 7 og 819.10 – Matarhlé19.40 – Leikskýrsla í blaki og

Dómaranámskeið í Neskaupstað Read More »