Rósborg Halldórsdóttir

Breytingar á skrifstofu BLÍ

Pálmi Blængsson, sem hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Blaksambands Íslands frá maí 2022, hefur sagt starfi sínu lausu og ástæðurnar eru tilkomnar vegna breytinga á högum Pálma en hann er að flytja búferlum. Á þeim tíma sem Pálmi hefur starfað fyrir Blaksambandið þá hefur verið í mörg horn að líta og framundan eru mörg spennandi verkefni

Breytingar á skrifstofu BLÍ Read More »

Dómarar útskrifaðir á Seyðisfirði

Dómaranámskeið var haldið á Seyðisfirði laugardaginn 5. nóvember sl. Þar tóku 6 nýjir dómarar próf og 2 sátu endurmenntunarnámskeið. Kennari á námskeiðinu var Sævar Már Guðmundsson. Við erum virkilega stolt af þessum flotta hóp dómara sem munu hefja störf í deildarkeppni á tímabilinu. Næstu dómaranámskeið eru: Bóklegue hluti dómararéttinda á netinu í byrjun desember.Verklegur hluti

Dómarar útskrifaðir á Seyðisfirði Read More »

Mundína Ásdís Kristinsdóttir – Kveðja frá Blaksambandi Íslands

Við kvöddum Mundínu Ásdísi Kristinsdóttur í gær og kvöddum hana alltof fljótt og hafa síðustu dagar verið okkur í blakhreyfingunni þungbærir. Munda var sá aðili innan blakfjölskyldunnar sem allir gátu leitað til sama í hvaða liði þeir voru og ávallt voru dyrnar opnar hvort sem aðilar þurftu á aðhlynningu að halda vegna líkamlegra verkja en

Mundína Ásdís Kristinsdóttir – Kveðja frá Blaksambandi Íslands Read More »