Dómaramenntun
Síða í vinnslu
Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs hefur það markmið að auka öryggi í íþrótta- og æskulýðsstarfi barna, ungmenna og fullorðinna. Markmiðið er að allir geti tekið virkan þátt á sínum vettvangi og jafnframt leitað sér aðstoðar eða leitað réttar síns vegna atvika og misgerða sem hafa átt sér stað án þess að óttast afleiðingar. Þjónusta og ráðgjöf
Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs Read More »
Markmið Blaksambands Íslands síðstu ár hefur verið að styrkja faglega þátt íþróttarinnar og hefur þjálfaramenntun aukist til muna og margir þjálfarar komnir með menntun. Við höldum áfram að bjóða upp á námskeið fyrir þjálfara á fyrsta stigi og nú loksins eftir nokkurra ára bið verður haldið námskeið á stigi 2. Öll félög þurfa að hafa
2024-2025 Spjöld og refsistig 2024-2025 Nafn kærða, staða Félag Dags. kæru Kært vegna Úrskurður Dags. úrskurðar Skjal Oscar Fernández Celis, þjálfari KA U20 kk KA 21. feb 2025 Ósæmileg hgæðun leikmanns gagnvart dómara Viðvörun 5. mars 2025 Úrskurður 2023-2024 Spjöld og refsistig 2023-2024 Nafn kærða, staða Félag Dags. kæru Kært vegna Úrskurður Dags. úrskurðar Skjal
Nýr landsliðsþjálfari Magnús Helgi Aðalsteinsson hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs karla í þeim verkefnum sem framundan eru en karlarnir fara til Edenborgar í júní n.k og mun Magnús stýra því verkefni. Magnús hefur víðtæka reynslu af þjálfun og auk þess að stýra félagsliðum í efri deildum í Noregi nú síðustu ár þá hefur hann starfað
Nýr landsliðsþjálfari karla Read More »