Breytingar á skrifstofu BLÍ
Pálmi Blængsson, sem hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Blaksambands Íslands frá maí 2022, hefur sagt starfi sínu lausu og ástæðurnar eru tilkomnar vegna breytinga á högum Pálma en hann er að flytja búferlum. Á þeim tíma sem Pálmi hefur starfað fyrir Blaksambandið þá hefur verið í mörg horn að líta og framundan eru mörg spennandi verkefni […]
Breytingar á skrifstofu BLÍ Read More »