
Viðburðadagatal BLÍ uppfært
Viðburðadagatal BLÍ hefur verið uppfært á vefnum og er dagskráin þétt. Stigamótin í strandblaki verða á fullu í sumar og hæfileikabúðir í blaki fyrir ungmenni
Viðburðadagatal BLÍ hefur verið uppfært á vefnum og er dagskráin þétt. Stigamótin í strandblaki verða á fullu í sumar og hæfileikabúðir í blaki fyrir ungmenni
Á laugardaginn síðasta var uppskeruhátíðin haldin með verðlaunaafhendingu til einstaklinga vegna árangurs í Mizunodeildum karla og kvenna. Bestu og efnilegustu leikmenn voru útnefndir ásamt dómara
Aðeins var einn í framboði til formanns BLÍ, sitjandi formaður Grétar Eggertsson. Hann var samþykktur með lófaklappi á ársþingi Blaksambandsins um helgina. Inn í stjórn
Íslensku strandblakliðin áttu frábært mót í Skotlandi um helgina. Berglind og Elísabet unnu mótið sannfærandi og Thelma og Jóna unnu bronsverðlaun. Liðin lentu saman í
Á morgun fer fram 49. ársþing BLÍ í Íþróttamiðstöðinni. Fyrir þinginu liggja nokkrar tillögur og lagabreytingar en þinggögn má finna hér. Ársskýrsla BLÍ kom út
Tvö íslensk strandblakpör hófu leik í Smáþjóðamóti SCA í morgun þegar liðin mættust í landsleik. Um er að ræða fyrstu keppni í strandblaki í Skotlandi
Eftirfarandi félög hafa staðfest þátttöku á næsta keppnistímabili í úrvals- og 1. deild karla og kvenna. Fjölgun er í úrvalsdeild kvenna en Völsungur, deildar- og
Um helgina fór fram Íslandsmót yngri flokka í Neskaupstað en keppt var í U16 kvenna, U14 kvenna og U15 karla. Sautján lið frá sjö félögum
Karlalið Hamars varð Íslandsmeistari í blaki í gær, miðvikudaginn 26. maí, þegar liðið vann KA í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en vinna þurfti tvo leiki til
Annan í hvítasunnu fór fram yngri flokka mót fyrir aldursflokkana U12, U10 og U8 í KA heimilinu. Það var mikið líf og fjör í KA
Kvennalið Aftureldingar varð Íslandsmeistari í blaki um helgina þegar liðið vann HK í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en vinna þurfti tvo leiki til að standa uppi
Stjórn Blaksambandsins hefur ákveðið að 49. ársþing Blaksambandsins fari fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 5. júní nk. Fundarboð þess efnis var sent út í dag.
Engjavegi 6 | 104 Reykjavík
Símanúmer 514 4111 | Fax 514 4112
Tölvupóstfang bli@bli.is