Fréttir

49. ársþing BLÍ

Á morgun fer fram 49. ársþing BLÍ í Íþróttamiðstöðinni. Fyrir þinginu liggja nokkrar tillögur og lagabreytingar en þinggögn má finna hér. Ársskýrsla BLÍ kom út

Lesa meira »

Íslendingaslagur í morgun

Tvö íslensk strandblakpör hófu leik í Smáþjóðamóti SCA í morgun þegar liðin mættust í landsleik. Um er að ræða fyrstu keppni í strandblaki í Skotlandi

Lesa meira »

Ársþing BLÍ 5. júní

Stjórn Blaksambandsins hefur ákveðið að 49. ársþing Blaksambandsins fari fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 5. júní nk. Fundarboð þess efnis var sent út í dag.

Lesa meira »
Engar fleiri færslur til að birta