
Úrskurður aganefndar vegna kæru um óíþróttamannslega hegðun
Fundur var í aganefnd Blaksambands Íslands vegna kæru sem barst eftir leik HK og Aftureldingar þann 30. mars í undanúrslitum úrvalsdeildar karla. Efni kæru var
Fundur var í aganefnd Blaksambands Íslands vegna kæru sem barst eftir leik HK og Aftureldingar þann 30. mars í undanúrslitum úrvalsdeildar karla. Efni kæru var
Þingfulltrúar 47. ársþings BLÍ klöppuðu vel og innilega þegar Grétar Eggertsson í Íþróttamiðstöðinni í kvöld. Grétar tekur við af Jasoni Ívarssyni eftir 14 ár í
Deildarkeppni neðri deilda lauk í dag en leikið var á Flúðum, á Álftanesi og í Kórnum í Kópavogi. Allir verðlaunahafar deildarkeppninnar í ár eru útlistaðir
KA varð deildarmeistari Mizunodeildar kvenna eftir 3-1 sigur á Þrótti Nes um helgina. Þetta er annar deildarmeistaratitill KA en sá fyrsti kom árið 2005. KA
Upplýsingar fyrir landsliðsfólk WADA listi 2023 Ungmenni í Landsliðsferðum Hvað þarf að hafa með (er breytilegt á milli ferða) Hægt er að sækja um leyfisbréf
Nefndastarfi BLÍ er skipt upp í nokkuð svið. Nefndirnar eru allar skipaðar 3-5 sjálfboðaliðum innan blakhreyfingarinnar og situr a.m.k. einn meðlimur stjórnar í hverri nefnd.
Yngri flokka nefnd hefur það hlutverk að halda utan um yngriflokkastarf BLÍ og vinnur í samstarfi við stjórn sambandsins. FormaðurGuðrún Kristín Einarsdóttir MeðstjórnendurDanjál Salber Adlersson
Strandblaksnefnd heldur utanum skipulag og framkvæmd strandblaksmóta á vegum BLÍ og vinnur að útbreyslu og kynningu íþróttarinnar á landsvísu. FormaðurValgeir Bergmann MeðstjórnendurGunnar GunnarssonMótshaldarar stigamóta BLÍ
Hlutverk dómaranefndar er að hafa yfirumsjón með dómaramálum sambandsins. Nefndin sér um að hver leikur í deildakeppni, Bikarkeppni og úrslitakeppni séu mannaðir og að mennta
Afreksnefnd fjallar um afreksmál í blaki og strandblaki. Nefndin sér um að ráða landsliðsþjálfara, ákveða hvaða verkefni skuli fara í og hafa yfirumsjón með fjáröflunum landsliðanna.
Mótanefnd hefur yfirumsjón með málum er snúa að opinberum mótum á vegum BLÍ. Nefndin setur upp og raðar mótum í samstarfi við skrifstofu BLÍ og
Formaður: Grétar Eggertsson, GSM 669-7164, (gretar@bli.is) Varaformaður: Valgeir Bergmann Gjaldkeri: Unnur Ása Atladóttir Meðstjórnendur:Elsa Sigrún ElísdóttirGunnar Gunnarsson Varastjórn BLÍ: Emelía EiríksdóttirLúðvík Már Matthíasson Lúðvík Kristinsson Framkvæmdastjóri:Katrín Einarsdóttir, GSM 770-5119,
Engjavegi 6 | 104 Reykjavík
Símanúmer 514 4111 | Fax 514 4112
Tölvupóstfang bli@bli.is