Fréttir af landsliðinu
Landsliðshópar á Silver League 2024
Þjálfarar A landsliðanna hafa valið lokahópa sem taka þátt í Silver League (Evrópudeildinni) núna í maí mánuði. Landsliðin hefja leik með því að spila æfingaleiki
Mosöld 2024 – Öldungamót BLÍ
Öldungamótið 2024 er haldið í Mosfellsbæ af Blakdeild Aftureldingar dagana 9.-11. maí nk. og hefur mótið hlotið nafnið MosÖld 2024. Ný mótasíða hefur verið tekin
VALOR mótið 2023 í umsjón KA og Völsungs
KA og Völsungur eru mótshaldarar öldungamóts BLÍ árið 2023 Öldungamótið er einn stærsti íþróttaviðburður landsins í almenningsíþróttum og fer mótið fram á Akureyri dagana 28-30
Skráning opin í neðri deildir 2022-2023
Opnað hefur verið fyrir skráningar í neðri deildir 2022-2023. BLÍ á grunnupplýsingar um öll félög sem eiga nú þegar lið skráð í Íslandsmót og því
Gestgjafar öldungamóta 2023 og 2024
Umsóknarfrestur vegna mótahalds öldungamóta næstu tveggja ára er útrunninn og bárust tvær umsóknir um sitthvort árið þannig að ekki þarf að kjósa. Gestjafar öldungamótsins árið
Öldungamóti BLÍ 2021 aflýst
Undanfarnar vikur og mánuði hefur vinnuhópur á vegum Stjórnar BLÍ, mótsnefndar Steinaldar og Öldungaráðs unnið að því að skoða mögulegar útfærslur á Öldungamóti BLÍ 2021
Öldungamót BLÍ næstu tvö árin
Mótanefnd Steinaldar hefur í samráði við ýmsa aðila, m.a. Öldungaráð og Stjórn BLÍ, tekið þá ákvörðun að mótið fari ekki fram á þessu ári en
Tilkynning varðandi Steinöld
Fyrir tæpum þremur vikum var ákvörðun tekin af mótsnefnd Steinaldar, Öldungaráði og stjórn BLÍ að Steinöld 2020 yrði frestað til 18.-20. september 2020. Sú ákvörðun
Yfirlýsing frá BLÍ
Stjórn BLÍ og mótanefnd sambandsins hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna mótahalds í blaki: Mizunodeildum karla og kvenna keppnistímabilið 2019-2020 er aflýst. Staðan eins og