Bikarmót yngri flokka – úrslit
Um helgina fór fram vel heppnað bikarmót yngri flokka á Akureyri. Mótið litaðist að einhverju leyti af þeim sóttvarnarreglum sem eru við lýði þessi misserin en mótið fór fram og er það eitt og sér gleðiefni. Leikið var í KA heimilinu og Naustaskóla enda KA mótshaldari bikarmótsins í ár. Tíu félög sendu 23 lið til […]
Bikarmót yngri flokka – úrslit Read More »