Fyrstu æfingalistar fyrir NEVZA 2025 U17 og U19
Landsliðsþjálfarar yngri landsliða ásamt þjálfurum félagsliða hafa gefið út fyrsta lista yfir leikmenn sem eru í æfingahóp fyrir NEVZA verkefni (norðurevrópumót) haustsins. Liðin munu æfa helgina 11.-13. apríl í Reykajvík. Á sama tíma eru opnar búðir í Reykjavík og á Húsavík fyrir U16 aldurshópa. Búið er að skrá leikmenn í æfingabúðir á Abler og staðfestir […]
Fyrstu æfingalistar fyrir NEVZA 2025 U17 og U19 Read More »