Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs
Samskiptaráðgjafi

Yngriflokkar

U-17 æfingahópar 2022

Landsliðsþjálfarar U-17 liðanna hafa valið í æfingahópa sem munu æfa á Akureyri helgina 23.-25. september nk. Æft verður frá föstudagskvöldi kl. 18:00 til kl. 15:00 á sunnudegi.   Æfingahópur kk: Agnar Óli Grétarsson Alan Rosa Aron Bjarki Kristjánsson Benedikt Stefánsson Emil Már Diatlovic Hákon Ari Heimisson Hörður Mar Jónsson Hreinn Kári Ólafsson Jakob Kristjánsson Jökull Jóhannsson Kacper Tyszkiewicz Magni Þórhallsson Pétur Örn Sigurðsson Sigurður Helgi Brynjúlfsson Sigurður Kári Harðarson Stanislaw Anikiej Sverrir Bjarki …

U-17 æfingahópar 2022 Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ 2022

Blaksamband Íslands hefur opnað fyrir skráningar í Hæfileikabúðir BLÍ 2022 sem haldnar verða í ágúst. Tvennar búðir verða haldnar fyrir krakka á grunnskólaaldri að þessu sinni, 19.-21. ágúst að Varmá í Mosfellsbæ og síðari 26.-28. ágúst á Akureyri.  Búðirnar eru fyrir leikmenn fædda 2007-2011. Skráning fer fram á Sportabler  (https://www.sportabler.com/shop/bli) og lokar fyrir skráningu viku áður en búðir hefjast (11.ágúst fyrir Mosó …

Hæfileikabúðir BLÍ 2022 Read More »

ÍSLANDSMÓT YNGRI FLOKKA – Skráning U16, U14 og 12

Búið er að opna skráningu fyrir U16, U14 og U12 en skráning fer í gegnum meðfylgjandi skráningarhlekk: https://forms.office.com/r/LAYNwyw3Uy Skráð er í keppnisflokka með því að setja inn fjölda liða í textadálkinn fyrir neðan viðkomandi keppnisflokk. Nóg er að skrá inn tölu svo mótanefnd viti fjölda liða frá viðkomandi félagi. Einungis þarf að fylla út þá keppnisflokka sem …

ÍSLANDSMÓT YNGRI FLOKKA – Skráning U16, U14 og 12 Read More »

Hæfileikabúðir 2021

Blaksamband Íslands hefur opnað fyrir skráningar í Hæfileikabúðir BLÍ sem haldnar verða í ágúst. Tvennar búðir verða haldnar að þessu sinni, 13.-15. ágúst að Varmá í Mosfellsbæ og síðari 27.-29. ágúst á Akureyri. Skráning í búðirnar Mosfellsbæ fer fram á https://bli.felog.is/ en búðirnar eru fyrir 12-19 ára aldur. Skráningarfrestur er til 9. ágúst en opnað …

Hæfileikabúðir 2021 Read More »

Mótahald yngri flokka tímabilið 2021-2022

Mótahald yngri flokka er að skýrast og óskar mótanefnd eftir áhugasömum mótshöldurum fyrir tímabilið 2021-2022. Umsóknir mótshaldara þurfa að innihalda:  Nafn félags sem sækir um, netfang og símanúmer ábyrgðaraðila umsóknar.  Hvaða mót félagið óskar eftir að halda.  Fjöldi valla sem félag getur boðið upp á á keppnissvæði. Ef um fleiri en eitt keppnissvæði er að ræða …

Mótahald yngri flokka tímabilið 2021-2022 Read More »