Blakfólk ársins 2021
Blaksamband Íslands tilkynnti um val á blakmanni og blakkonu ársins 2021 í hádeginu í dag á árlegum blaðamannafundi sambandsins í höfuðstöðvum ÍSÍ. Vegna sóttvarna var ekki hægt að hafa fundinn opinn öllum og var honum því streymt á Facebook síðu BLÍ fyrir áhugasama.
Blakfólk ársins 2021 Read More »