blakkona ársins

Blakfólk ársins 2020

Blaksamband Íslands tilkynnti um val á blakmanni og blakkonu ársins 2020 í hádeginu í dag. Viðburðurinn var í beinni á Facebook með íþróttamönnunum í gegnum fjarfundabúnaðinn Teams. Blakkona ársins 2020 er Jóna Guðlaug VigfúsdóttirJóna Guðlaug er uppalin hjá Þrótti í Neskaupstað og er nú á sínu þriðja keppnistímabili með Hylte/Halmstad í Svíþjóð. Hún hefur verið

Blakfólk ársins 2020 Read More »

Helena Kristín er blakkona ársins 2019

Helena Kristín Gunnarsdóttir er blakkona ársins 2019

Stjórn BLÍ hefur valið Helenu Kristínu Gunnarsdóttur blakkonu ársins 2019 Helena er 27 ára gömul og hlýtur nafnbótina blakkona ársins í fyrsta sinn. Hún er uppalin hjá Þrótti í Neskaupstað en er í dag leikmaður KA á Akureyri. Í vor vann KA sinn fyrsta bikarmeistaratitil og varð liðið jafnframt Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Helena Kristín

Helena Kristín Gunnarsdóttir er blakkona ársins 2019 Read More »