Dagur #1: U21 kvenna og U22 karla – undankeppni Evrópumóts

Íslensku ungmennalandsliðin, U21 kvenna og U22 karla, taka þessa dagana þátt í undankeppni Evrópumótsins. Stelpurnar leika í Svartjallalandi á meðan strákarnir leika í Tyrklandi.

Dagur #1: U21 kvenna og U22 karla – undankeppni Evrópumóts Read More »