Karlalandslið Íslands

Efni tengt karlalandsliðinu

Nýr landsliðsþjálfari karla

Nýr landsliðsþjálfari Magnús Helgi Aðalsteinsson hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs karla í þeim verkefnum sem framundan eru en karlarnir fara til Edenborgar í júní n.k og mun Magnús stýra því verkefni. Magnús hefur víðtæka reynslu af þjálfun og auk þess að stýra félagsliðum í efri deildum í Noregi nú síðustu ár þá hefur hann starfað […]

Nýr landsliðsþjálfari karla Read More »

Landsliðshópur karla í Svartfjallalandi

Landsliðjópur karla er nú á leið til Svartfjallalands til að spila sinn þriðja leik í undankeppni Evrópumótsins 2023 Þjálfarar liðsins, Santiango Garcia Domench og Tamas Kaposi hafa valið hópinn sem ferðast og eru þar nokkrar breytingar frá því í síðustu leikjum. Leikmenn sem ferðast eru:1 – Markús Ingi Matthíasson2 – Gæisli Marteinn Baldvinsson3 – Lúðvík

Landsliðshópur karla í Svartfjallalandi Read More »

Landsliðhópur karla í Portúgal

Santiango Garcia Domench, þjálfari A-landslið karla og Tamas Kaposi, aðstoðaþjálfari liðsins hafa valið hóp leikmanna sem munu ferðast til Portúgal og keppa þar á móti heimamönnum í undankeppni Evrópumótsins 2023. Leikmenn sem ferðast eru:1 – Ragnar Ingi Axelsson2 – Arnar Birkir Björnsson3 – Kristinn Freyr Ómarsson4 – Kristján Valdimarsson5 – Hafsteinn Valdimarsson6 – Galdur Máni

Landsliðhópur karla í Portúgal Read More »

Strákarnir komnir heim frá Færeyjum – Kristinn Freyr í úrvalsliði mótsins.

Síðasti leikur keppninnar var gegn heimamönnum – Færeyingum. Fyrir leikinn átti liðið möguleika á að ná í þriðja sæti mótsins. Jason Ívarsson liðsstjóri liðsins gefur okkur innsýn inn í lokadaginn í Færeyjum.

Strákarnir komnir heim frá Færeyjum – Kristinn Freyr í úrvalsliði mótsins. Read More »

Landsliðshópar BLÍ

Stefnt er að æfingahelgi landsliða 11.-13. febrúar fyrir norðan. Kvennaliðin verða á Húsavík og karlaliðin á Laugum í Reykjadal. Landsliðsþjálfarateymi liðanna hafa valið þá hópa sem kema saman þessa helgi en aðeins er um að ræða leikmenn sem spila hér á Íslandi, bæði leikmenn A landsliðsins og svo unglingalandslið U21 kvenna (2002 og síðar) og U22 karla (2001 og síðar).

Landsliðshópar BLÍ Read More »