Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs
Samskiptaráðgjafi

Karlalandslið Íslands

Efni tengt karlalandsliðinu

Landsliðshópur karla í Svartfjallalandi

Landsliðjópur karla er nú á leið til Svartfjallalands til að spila sinn þriðja leik í undankeppni Evrópumótsins 2023 Þjálfarar liðsins, Santiango Garcia Domench og Tamas Kaposi hafa valið hópinn sem ferðast og eru þar nokkrar breytingar frá því í síðustu leikjum. Leikmenn sem ferðast eru:1 – Markús Ingi Matthíasson2 – Gæisli Marteinn Baldvinsson3 – Lúðvík …

Landsliðshópur karla í Svartfjallalandi Read More »

Landsliðhópur karla í Portúgal

Santiango Garcia Domench, þjálfari A-landslið karla og Tamas Kaposi, aðstoðaþjálfari liðsins hafa valið hóp leikmanna sem munu ferðast til Portúgal og keppa þar á móti heimamönnum í undankeppni Evrópumótsins 2023. Leikmenn sem ferðast eru:1 – Ragnar Ingi Axelsson2 – Arnar Birkir Björnsson3 – Kristinn Freyr Ómarsson4 – Kristján Valdimarsson5 – Hafsteinn Valdimarsson6 – Galdur Máni …

Landsliðhópur karla í Portúgal Read More »

Landsliðshópar BLÍ

Stefnt er að æfingahelgi landsliða 11.-13. febrúar fyrir norðan. Kvennaliðin verða á Húsavík og karlaliðin á Laugum í Reykjadal. Landsliðsþjálfarateymi liðanna hafa valið þá hópa sem kema saman þessa helgi en aðeins er um að ræða leikmenn sem spila hér á Íslandi, bæði leikmenn A landsliðsins og svo unglingalandslið U21 kvenna (2002 og síðar) og U22 karla (2001 og síðar).

Verkefni landsliðanna 2022

Íslensku blaklandsliðin verða í nokkrum verkefnum á árinu 2022. Ber þar hæst að nefna A landsliðin sem taka þátt í EuroVolley í ágúst og september, riðlakeppni sem leikin er heima og að heiman. Í fyrsta skipti sendum við U21 kvenna og U22 karla í Evrópukeppni frá 19.-22. maí 2022. Unglingalandsliðin voru á fullu fyrir áramót …

Verkefni landsliðanna 2022 Read More »