Kvennalandslið Íslands

Efni tengt kvennalandsliðinu

Landsliðshópar á Silver League 2024

Þjálfarar A landsliðanna hafa valið lokahópa sem taka þátt í Silver League (Evrópudeildinni) núna í maí mánuði. Landsliðin hefja leik með því að spila æfingaleiki að Varmá í tengslum við MosÖld 2024Karlalandsliðið spilar við úrvalslið erlendra leikmanna fimmtudaginn 9.maí kl. 20:00Kvennalandsliðið spilar við Færeyjar föstudaginn 10. maí kl. 20:00 Miðasala á þessa leiki fer fram […]

Landsliðshópar á Silver League 2024 Read More »

Stelpurnar með gull og strákarnir með brons á Evrópumótum smáþjóða

Kvennalið Íslands í blaki hélt til Lúxemborgar í lok maí og unnu þar til gullverðlauna á Evrópumóti smáþjóða (CEV SCA). Í hópnum voru þær:Auður Líf BenediktsdóttirDaníela GrétarsdóttirDýrleif Hanna SigmundsdóttirHeba Sól StefánsdóttirHeiðdís Edda LúðvíksdóttirHelena EinarsdóttirKristey Marín HallsdóttirLíney Inga GuðmundsdóttirMatthildur EinarsdóttirSara Ósk StefánsdóttirSigrún Marta JónsdóttirThelma Dögg GrétarsdóttirTinna Rut ÞórarinsdóttirValdís Unnur EinarsdóttirÞjálfari: Borja Gonzalez VicenteAðstiðarþjálfari: Egill Þorri ArnarsonLiðsstjóri:

Stelpurnar með gull og strákarnir með brons á Evrópumótum smáþjóða Read More »

Kvennalið Íslands á leið á Evrópumót Smáþjóða í Lúxemborg

Kvennalið Íslands hélt af stað í morgun til Lúxemborgar þar sem þær taka þátt í lokamóti Evrópukeppni Smáþjóða. Ísland er í riðli með Norður-Írlandi og Skotlandi og leika þær tvo leiki á föstudag. Ath að tímasetningarnar eru á staðartíma. Borja Gonzales Vicente er þjálfari hópsins en honum til aðstoðar er Egill Þorri Arnarson. Við óskum

Kvennalið Íslands á leið á Evrópumót Smáþjóða í Lúxemborg Read More »

Landsliðshópar BLÍ

Stefnt er að æfingahelgi landsliða 11.-13. febrúar fyrir norðan. Kvennaliðin verða á Húsavík og karlaliðin á Laugum í Reykjadal. Landsliðsþjálfarateymi liðanna hafa valið þá hópa sem kema saman þessa helgi en aðeins er um að ræða leikmenn sem spila hér á Íslandi, bæði leikmenn A landsliðsins og svo unglingalandslið U21 kvenna (2002 og síðar) og U22 karla (2001 og síðar).

Landsliðshópar BLÍ Read More »