Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs
Samskiptaráðgjafi

Andri Hnikarr Jónsson

Landsliðsþjálfarar

A-LANDSLIÐ KARLA Aðalþjálfari: Burkhard Disch Aðstoðarþjálfari: A-LANDSLIÐ KVENNA Aðalþjálfari: Borja Gonzalez Vicente Aðstoðarþjálfari: Ana María Vidal Bouza U19 KARLA Aðalþjálfari: Aðstoðarþjálfari: U19 KVENNA Aðalþjálfari: Aðstoðarþjálfari: U17 KARLA Aðalþjálfari: Aðstoðarþjálfari: U17 KVENNA Aðalþjálfari: Aðstoðarþjálfari: U16 KVENNA Aðalþjálfari: Aðstoðarþjálfari:

Yngriflokkaráð

Yngriflokkaráð hefur það hlutverk að halda utan um yngriflokkastarf BLÍ og vinnur í samstarfi við stjórn sambandsins. Formaður Hafsteinn Valdimarsson formaður (Suðurland) Meðstjórnendur Signý Þöll Kristinsdóttir (Vesturland)Halldór Elvarsson (Suðvesturland)Pétur Ingi Haraldsson (Norðurland)Sigríður Þórarinsdóttir (Austurland)

Dómaranefnd

Hlutverk dómaranefndar er að hafa yfirumsjón með dómaramálum sambandsins.  Nefndin sér um að hver leikur í deildakeppni, Bikarkeppni og úrslitakeppni séu mannaðir og að mennta dómara eftir þörfum. FormaðurJason Ívarsson MeðstjórnendurJón Ólafur ValdimarssonSigríður Halldóra PálsdóttirÁrni Jón Eggertsson Starfsmaður DómaranefndarSævar Guðmundsson

Landsliðsnefnd

Landsliðsnefnd fjallar um landsliðsmál í blaki og strandblaki. Nefndin sér um að ráða landsliðsþjálfara, ákveða hvaða verkefni skuli fara í og hafa yfirumsjón með fjáröflunum landsliðanna. FormaðurSteinn Guðni Einarsson MeðstjórnendurArnar Már SigurðssonEinar Friðgeir BjörnssonHjördís Eiríksdóttir

Mótanefnd

Mótanefnd hefur yfirumsjón með málum er snúa að opinberum mótum á vegum BLÍ. Nefndin setur upp og raðar mótum í samráði við skrifstofu BLÍ og kemu með tillögur um það sem betur má fara í mótahaldi. FormaðurSigurbjörn Árni Arngrímsson MeðstjórnendurÓskar ÞórðarsonSigríður Þrúður Starfsmaður nefndarRósborg Halldórsdóttir, mótastjóri

Stjórn BLÍ

Formaður: Grétar Eggertsson, GSM 669-7164,  (gretar@bli.is) Varaformaður: Steinn Einarsson Gjaldkeri: Auður Ösp Jónsdóttir Ritari: Hjördís Eiríksdóttir Meðstjórnandi: Valgeir Bergmann Magnússon Varastjórn BLÍ: Ásta Sigrún GylfadóttirRósborg Halldórsdóttir Framkvæmdastjóri:Katrín Einarsdóttir, GSM 770-5119, katrin@bli.is Vs. 514-4111 Mótastjóri:Rósborg Halldórsdóttir, GSM 781-7789, motastjori@bli.is Afreksstjóri: Burkhard Disch, hpm@bli.is Verkefnastjóri skólamóts í blaki:Rósborg Halldórsdóttir, skolablak@bli.is Reikningsnúmer BLÍ: kt. 450274-0629Bnr. 0301-26-7570 Fundargerðir stjórnar 2021-2022 Fundargerðir stjórnar 2020-2021 Fundur 16. …

Stjórn BLÍ Read More »

Æfingahópar kvennalandsliðanna klárir

Landsliðsþjálfarar kvennalandsliða Íslands hafa gefið út æfingahópa fyrir komandi verkefni landsliðanna. Hér að neðan eru þrír æfingahópar, A-landsliðið ásamt U21 árs og U17 ára landsliða Íslands.Í æfingahópi A-landsliðsins eru 17 leikmenn en við bætast valdir leikmenn úr U21 árs æfingahópnum sem munu taka þátt í undirbúningi landsliðsins fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram í Svartfjallalandi í …

Æfingahópar kvennalandsliðanna klárir Read More »