Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs
Samskiptaráðgjafi

Andri Hnikarr Jónsson

Landsliðsþjálfarar

A-LANDSLIÐ KARLA Aðalþjálfari: Burkhard Disch Aðstoðarþjálfari: A-LANDSLIÐ KVENNA Aðalþjálfari: Borja Gonzalez Vicente Aðstoðarþjálfari: Ana María Vidal Bouza U19 KARLA Aðalþjálfari: Aðstoðarþjálfari: U19 KVENNA Aðalþjálfari: Aðstoðarþjálfari: U17 KARLA Aðalþjálfari: Aðstoðarþjálfari: U17 KVENNA Aðalþjálfari: Aðstoðarþjálfari: U16 KVENNA Aðalþjálfari: Aðstoðarþjálfari:

Yngriflokkaráð

Yngriflokkaráð hefur það hlutverk að halda utan um yngriflokkastarf BLÍ og vinnur í samstarfi við stjórn sambandsins. Formaður Hafsteinn Valdimarsson formaður (Suðurland) Meðstjórnendur Signý Þöll Kristinsdóttir (Vesturland)Halldór Elvarsson (Suðvesturland)Pétur Ingi Haraldsson (Norðurland)Sigríður Þórarinsdóttir (Austurland)

Strandblaksnefnd

Strandblaksnefnd heldur utanum skipulag og framkvæmd strandblaksmóta á vegum BLÍ og vinnur að útbreyslu og kynningu íþróttarinnar á landsvísu. FormaðurGuðmundur Hauksson Meðstjórnendur Arnar Már Sigurðsson Benedikt Tryggvason Sigurður Garðar Barðason

Dómaranefnd

Hlutverk dómaranefndar er að hafa yfirumsjón með dómaramálum sambandsins.  Nefndin sér um að hver leikur í deildakeppni, Bikarkeppni og úrslitakeppni séu mannaðir og að mennta dómara eftir þörfum. FormaðurLeifur Harðarson, (lhardar@simnet.is) MeðstjórnendurJón Ólafur Valdimarsson Sævar Guðmundsson

Landsliðsnefnd

Landsliðsnefnd fjallar um landsliðsmál í blaki og strandblaki. Nefndin sér um að ráða landsliðsþjálfara, ákveða hvaða verkefni skuli fara í og hafa yfirumsjón með fjáröflunum landsliðanna. FormaðurSteinn Guðni Einarsson MeðstjórnendurFríða SigurðardóttirKristján GuðmundssonÓlafur Jóhann Júlíusson

Mótanefnd

Mótanefnd hefur yfirumsjón með málum er snúa að opinberum mótum á vegum BLÍ. Nefndin setur upp og raðar mótum í samráði við skrifstofu BLÍ og kemu með tillögur um það sem betur má fara í mótahaldi. Formaður Sigurbjörn Árni Arngrímsson, (sarngrim@laugar.is) MeðstjórnendurAndri Hnikarr Jónsson Óskar Þórðarson

Stjórn BLÍ

Formaður: Grétar Eggertsson, GSM 669-7164,  (gretar@bli.is) Varaformaður: Steinn Einarsson Gjaldkeri: Auður Ösp Jónsdóttir Ritari: Hrafnhildur Theódórsdóttir  Meðstjórnandi: Valgeir Bergmann Magnússon Varastjórn BLÍ: Ásta Sigrún GylfadóttirHjördís EiríksdóttirRósborg Halldórsdóttir Framkvæmdastjóri:Pálmi Blængsson, GSM 869-7092, palmi@bli.is Vs. 514-4111 Mótastjóri:Rósborg Halldórsdóttir, GSM 781-7789, motastjori@bli.is Vs. 514-4114 Afreksstjóri: Burkhard Disch, hpm@bli.is Verkefnastjóri skólamóts í blaki:Rósborg Halldórsdóttir, GSM 781-7789, skolablak@bli.is Reikningsnúmer BLÍ: kt. 450274-0629Bnr. 0301-26-7570 Fundargerðir stjórnar 2021-2022 …

Stjórn BLÍ Read More »

Æfingahópar kvennalandsliðanna klárir

Landsliðsþjálfarar kvennalandsliða Íslands hafa gefið út æfingahópa fyrir komandi verkefni landsliðanna. Hér að neðan eru þrír æfingahópar, A-landsliðið ásamt U21 árs og U17 ára landsliða Íslands.Í æfingahópi A-landsliðsins eru 17 leikmenn en við bætast valdir leikmenn úr U21 árs æfingahópnum sem munu taka þátt í undirbúningi landsliðsins fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram í Svartfjallalandi í …

Æfingahópar kvennalandsliðanna klárir Read More »