Rósborg Halldórsdóttir

Skráningar opnar í allar deildir 2023-2024

Búið er að opna fyrir skráningar í allar deildarkeppnir tímabilið 2023-2024. Úrvalsdeildir: https://forms.office.com/e/Li8SCz1fUz 1.deildir og U20 deildir: https://forms.office.com/e/pnmfkWSrTL Neðri deildir: https://forms.office.com/e/17bL2PmQX3 Allar skráningar verða að berast fyrir 15.maí og staðfestingargjöld að berast fyrir lok dags 19. maí 2023.

Skráningar opnar í allar deildir 2023-2024 Read More »

KA og Afturelding í úrslit kvenna

Afturelding tryggði sig í úrslit Íslandsmótsins í blaki í dag með 3-2 sigri á Álftanesi í oddaleik undanúrslita á Álftanesi í kvöld. Afturelding vann frystu tvær hirnurnar örugglega 25-20 og 25-16. Álftaneskonur komu þó sterkar til baka og unnu næstu tvær hrinur 25-16 og 25-23 og knúðu því fram oddahrinu. Álftanes byrjaði oddahrinuna af krafti

KA og Afturelding í úrslit kvenna Read More »

Íslendingar meistarar í Danmörku

Á föstudaginn urður Marienlyst-Fortuna danskir meistarar þegar liðið vann 3-1 sigur á Nordenskov á heimavelli. Liðið varð síðast danskir meistarar árið 2017 en þeir urðu einni bikarmeistarar á árinu svo mikill uppgangur er í liðinu. Þrír íslenskir leikmenn spila með Marienlyst, þeir Galdur Máni Davíðsson, Ævarr Freyr Birgisson og Þórarinn Örn Jónsson og spiluðu þeir

Íslendingar meistarar í Danmörku Read More »

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs hefur það markmið að auka öryggi í íþrótta- og æskulýðsstarfi barna, ungmenna og fullorðinna. Markmiðið er að allir geti tekið virkan þátt á sínum vettvangi og jafnframt leitað sér aðstoðar eða leitað réttar síns vegna atvika og misgerða sem hafa átt sér stað án þess að óttast afleiðingar. Þjónusta og ráðgjöf

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs Read More »