Rósborg Halldórsdóttir

Lokahópar U17 á NEVZA 2023

Þjálfarar U17 hafa valið leikmenn sem munu ferðast á Norður-Evrópumót (NEVZA) í blaki 15.-19. október. Strákahópurinn telur eftirfarandi leikmenn: Nafn Fæðingarár Félag Ágúst Leó Sigurfinnsson 2009 Þróttur Nes Antony Jan Zurawski 2007 KA Ármann Snær Heimisson 2008 Þróttur Nes Aron Bjarki Kristjánsson 2007 Völsungur Bergsteinn Orri Jónsson 2007 KA Emil Már Diatlovic 2007 HK Haukur […]

Lokahópar U17 á NEVZA 2023 Read More »

Sameiginleg yfirlýsing 7 íþróttasérsambanda

Frá BLÍ, FSÍ, FRÍ, HSÍ, KSÍ, KKÍ og SSÍ Íþróttastarf gengur ekki bara út á að kenna börnum og unglingum iðkun íþróttagreina. Íþróttahreyfingin gegnir mikilvægu uppeldishlutverki gagnvart þessum ungu iðkendum og í starfinu er ekki síður unnið markvisst að því að kenna góð gildi sem má taka með sér út í lífið. Í Barnasáttmála Sameinuðu

Sameiginleg yfirlýsing 7 íþróttasérsambanda Read More »

Afreksbúðir stúlkna U17

Eftirfarandi leikmenn eru boðnir á æfingar í Afreksbúðum U17. Búðirnar eru haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17. sept og eru þær huti af landsliðsúrtaki U17. Nánari upplýsingar verða sendar á leikmenn og aðstandendur í gegnum Sportabler á næstu dögum. Nafn Fæðingarár Félagslið Anika Snædís Gautadóttir 2009 KA Auður Pétursdóttir 2007 KA  Diljá Mist Jensdóttir 2007 Þróttur

Afreksbúðir stúlkna U17 Read More »

Afreksbúðir drengja U17

Eftirfarandi leikmenn eru boðnir á æfingar í Afreksbúðum U17. Búðirnar eru haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17. sept og eru þær huti af landsliðsúrtaki U17. Nánari upplýsingar verða sendar á leikmenn og aðstandendur í gegnum Sportabler á næstu dögum. Nafn Fæðingarár Félagslið Ágúst Leó Sigurfinnsson 2009 Þróttur Nes Antony Jan Zurawski 2007 KA Ármann Snær Heimisson

Afreksbúðir drengja U17 Read More »

Afreksstarf Yngri Flokka

Haldin eru út tvö unglingalandslið, U17 og U19 og keppa þessi lið á NorðurEvrópumótum (NEVZA) á hverju ári, sem og undankeppni Evrópumótsins (CEV) annað hvert ár. Dagsetningar afreksstarfs 2023: Hæfileikabúðir fyrir 2008-2011 – Allir geta skráð sig18.-20. ágúst í Mosfellsbæ25.-27. ágúst á Akureyri Afreksbúðir fyrir 2005-2007 – Þjálfarar félagsliða tilnefna sína efnilegustu leikmenn15.-17. sept –

Afreksstarf Yngri Flokka Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ 2023

Blaksamband Íslands hefur opnað fyrir skráningar í Hæfileikabúðir BLÍ 2023 sem haldnar verða í ágúst. Tvennar búðir verða haldnar fyrir krakka á grunnskólaaldri að þessu sinni, 18.-20. ágúst að Varmá í Mosfellsbæ og síðari 25.-27. ágúst á Akureyri.  Búðirnar eru fyrir leikmenn fædda 2008-2011. Skráning fer fram á Sportabler  (https://www.sportabler.com/shop/bli) og lokar fyrir skráningu viku áður en búðir hefjast (11.ágúst fyrir Mosó

Hæfileikabúðir BLÍ 2023 Read More »

Lið ársins í úrvalsdeildum karla og kvenna 2022-2023

Lið ársins ásamt stigahæstu, bestu og efnilegustu leikmönnum tímabilsins í inniblakinu var tilkynnt á fyrsta stigamóti sumarsins í strandblaki. Úrvalslið kvenna:Kantar: Nikkia J. Benitez og Helena Kristín GunnarsdóttirMiðjur: Shelby M. Pullins og Valdís Unnur EinarsdóttirUppspilari: Jóna Margrét ArnarsdóttirDíó: Michelle TrainiFrelsingi: Valdís Kapitola ÞorvarðardóttirÞjálfari: Bryan Silva Besti leikmaður kvenna: Helena Kristín GunnarsdóttirStigahæst í sókn: Michelle TrainiStigahæst

Lið ársins í úrvalsdeildum karla og kvenna 2022-2023 Read More »

Stelpurnar með gull og strákarnir með brons á Evrópumótum smáþjóða

Kvennalið Íslands í blaki hélt til Lúxemborgar í lok maí og unnu þar til gullverðlauna á Evrópumóti smáþjóða (CEV SCA). Í hópnum voru þær:Auður Líf BenediktsdóttirDaníela GrétarsdóttirDýrleif Hanna SigmundsdóttirHeba Sól StefánsdóttirHeiðdís Edda LúðvíksdóttirHelena EinarsdóttirKristey Marín HallsdóttirLíney Inga GuðmundsdóttirMatthildur EinarsdóttirSara Ósk StefánsdóttirSigrún Marta JónsdóttirThelma Dögg GrétarsdóttirTinna Rut ÞórarinsdóttirValdís Unnur EinarsdóttirÞjálfari: Borja Gonzalez VicenteAðstiðarþjálfari: Egill Þorri ArnarsonLiðsstjóri:

Stelpurnar með gull og strákarnir með brons á Evrópumótum smáþjóða Read More »

Kvennalið Íslands á leið á Evrópumót Smáþjóða í Lúxemborg

Kvennalið Íslands hélt af stað í morgun til Lúxemborgar þar sem þær taka þátt í lokamóti Evrópukeppni Smáþjóða. Ísland er í riðli með Norður-Írlandi og Skotlandi og leika þær tvo leiki á föstudag. Ath að tímasetningarnar eru á staðartíma. Borja Gonzales Vicente er þjálfari hópsins en honum til aðstoðar er Egill Þorri Arnarson. Við óskum

Kvennalið Íslands á leið á Evrópumót Smáþjóða í Lúxemborg Read More »