Covid 19

Frestun mótahalds áfram

Blaksamband Ísland ákvað að fresta öllu mótahaldi áfram inn í nóvember. Það er óljóst um hvenær keppni hefst að nýju og seint í gærkvöld var ljóst að félögin á höfuðborgarsvæðinu gætu ekki æft saman innandyra. Ný reglugerð ráðherra tók gildi á miðnætti þar sem áfram er 20 manna samkomubann á öllu landinu til 10. nóvember. […]

Frestun mótahalds áfram Read More »

TILMÆLI SÓTTVARNALÆKNIS OG RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA VARÐANDI ÍÞRÓTTASTARF Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu eru þar beðin um að gera hlé á æfingum og keppni í öllum íþróttum frá deginum í dag til 19. október. Jafnframt eru þau beðin um að fresta keppnisferðum út á land. Í fréttatilkynningu sóttvarnarlæknis og ríkislögreglustjóra er komið inn á

TILMÆLI SÓTTVARNALÆKNIS OG RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA VARÐANDI ÍÞRÓTTASTARF Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Read More »

Tilkynning v/COVID19

Á stjórnarfundi BLÍ nú undir kvöld þriðjudaginn 6. október 2020 var tekin sú ákvörðun að fresta öllu mótahaldi og viðburðum á vegum BLÍ sem hér segir vegna nýjustu tíðinda af Covid 19 og til samræmis við auglýsingu heilbrigðisráðherra. Ákvörðunin tekur til Allra leikja í Mizunodeild karla og kvenna frá 7. október þar til annað verður

Tilkynning v/COVID19 Read More »