Frestun mótahalds áfram
Blaksamband Ísland ákvað að fresta öllu mótahaldi áfram inn í nóvember. Það er óljóst um hvenær keppni hefst að nýju og seint í gærkvöld var ljóst að félögin á höfuðborgarsvæðinu gætu ekki æft saman innandyra. Ný reglugerð ráðherra tók gildi á miðnætti þar sem áfram er 20 manna samkomubann á öllu landinu til 10. nóvember. […]
Frestun mótahalds áfram Read More »