Fréttir

Æfingahópar A landsliða fyrir Silver League

Borja González, landsliðsþjálfari karla og Massimo Pistoia, landsliðsþjálfari kvenna  hafa valið sína fyrstu æfingahópa sem boðið verður á úrtaksæfingar sem fram fara í lok mars.  Upp úr þessum hópum verður svo valið í næstu  æfingahópa sem verða boðaðir á framaldsæfingar  síðar en eins og fram hefur komið þá hefur Blaksamband  Íslands skráð bæði lið kvenna […]

Æfingahópar A landsliða fyrir Silver League Read More »

Hans Almkvist með endurmenntunarnámskeið fyrir dómara

Í tengslum við bikarúrslitahelgina í Digranesi, daganna 15 til 17 febrúar s.l. var haldið dómaranámskeið, en til landsins kom margreyndur dómarþjálfari Hans Almkvist frá Svíðþjóð.  Hans var lengi alþjóðlegur dómari en eftir að hann lagði flautuna á hilluna varð hann einn af dómaraþjálfurum CEV.  Námskeiðið sóttu 15 dómarar víðsvegar að af landinu ásamt ungum dómurum sem

Hans Almkvist með endurmenntunarnámskeið fyrir dómara Read More »

Mosöld 2024 – Öldungamót BLÍ

Öldungamótið 2024 er haldið í Mosfellsbæ af Blakdeild Aftureldingar dagana 9.-11. maí nk. og hefur mótið hlotið nafnið MosÖld 2024. Ný mótasíða hefur verið tekin í notkun og eru allar upplýsingar um mótið að finna þar ásamt skráningu á mótið.  Umsóknum um öldungamótið 2026 skal skila inn á þessu eyðublaði a.m.k. þremur vikum fyrir mót til

Mosöld 2024 – Öldungamót BLÍ Read More »

Borja González Vicente nýr afreksstjóri BLÍ

Blaksamband Íslands hefur ráðið Borja González Vicente sem afreksstjóra sambandsins og mun hann einnig taka að sér yfirþjálfun karlalandsliðsins í blaki. Starfið var auglýst á alþjóðavísu í desember og sá Ráðum-ráðningastofa um alla vinnu við ráðningarferlið. Mjög margar umsóknir bárust viðs vegar úr heiminum og sá ráðningastofan um að flokka þær og vinna. Að lokum

Borja González Vicente nýr afreksstjóri BLÍ Read More »

Skráning í Kjörísbikarinn 2023 er hafin og er skráningarfrestur til fimmtudagsins 1. desember.

Fyrstu umferðir Kjörísbikarsins

Dregið var í „16“ liða úrslit í Kjörísbikarnum 2024 á skrifstofu BLÍ þann 1. desember. Kvenna megin skráðu sig 6 lið fyrir utan úrvalsdeildarliðin 7 og byrja þau á að eigast við innbyrðis og fara þeir leikir fram fyrir 10. janúar. UMFG – Afturelding: Spilaður 13.des, Afturelding vann 3-2 í æsispennandi leik.Þróttur Reykjavík B –

Fyrstu umferðir Kjörísbikarsins Read More »

BLÍ leitar af Afreksstjóra í fullt starf 2024

Job Title: High Performance Manager – Icelandic Volleyball Federation  Location: Reykjavík, Iceland  Job Type: Full-time, On-site  Start date: January 5th, 2024   About Us: The Icelandic Volleyball Federation (Blaksamband Íslands – BLÍ) is a small but dynamic and forward-thinking organization dedicated to the development and promotion of volleyball and beach volleyball in Iceland. We are

BLÍ leitar af Afreksstjóra í fullt starf 2024 Read More »

Unbroken deildirnar í blaki

Blaksamband Íslands og UNBROKEN hafa gert með sér samstarfssamning og munu Úrvalsdeildir karla og kvenna nú bera nafnið UNBROKEN deildir karla og kvenna. Samningurinn er til tveggja ára og er stjórn Blaksambands Íslands mjög ánægð með samninginn og væntir mikils af þessu samstarfi við íslenska sjávarlíftækni fyrirtækið sem framleiðir íþrótta- og heilsudrykkinn Unbroken. Grétar Eggertsson, formaður

Unbroken deildirnar í blaki Read More »

Lokahópar U19 á NEVZA 2023

Þjálfarar U19 hafa valið leikmenn sem munu ferðast á Norður-Evrópumót (NEVZA) í blaki 26.-30. október. Strákahópurinn telur eftirfarandi leikmenn: Nafn Year Club Arnar Jacobsen 2006 Þróttur Nes Aron Bjarki Kristjánsson 2007 Völsungur Hákon Ari Heimisson 2006 Vestri Hreinn Kári Ólafsson 2005 Völsungur Benedikt Stefánsson 2006 Vestri Jökull Jóhannsson 2006 HK Pétur Örn Sigurðsson 2006 Vestri

Lokahópar U19 á NEVZA 2023 Read More »