Æfingahópar A landsliða fyrir Silver League
Borja González, landsliðsþjálfari karla og Massimo Pistoia, landsliðsþjálfari kvenna hafa valið sína fyrstu æfingahópa sem boðið verður á úrtaksæfingar sem fram fara í lok mars. Upp úr þessum hópum verður svo valið í næstu æfingahópa sem verða boðaðir á framaldsæfingar síðar en eins og fram hefur komið þá hefur Blaksamband Íslands skráð bæði lið kvenna […]
Æfingahópar A landsliða fyrir Silver League Read More »