Kjörísbikarinn 2025
Kjörísbikarinn í blaki 2025 hefst í janúar og klárast á bikarhelgi BLÍ dagana 6-8. mars 2025. Dregið var í 1. umferð Kjörísbikarsins þann 27. nóvember 2024 Í karlaflokki voru 10 lið skráð og verða spilaðir tveir leikir í 1. umferð:Blakfélag Hafnafjarðar – KA 11. janúar kl. 15:00 í Fagralundi (0-3)KA Splæsir – Afturelding 17. janúar […]
Kjörísbikarinn 2025 Read More »