Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs
Samskiptaráðgjafi

U19 ára landslið kvenna

Efni tengt U19 ára landsliði kvenna

Hæfileikabúðir BLÍ á Akureyri

Um helgina fara fram hæfileikabúðir BLÍ á Akureyri þar sem hátt í 90 þátttakendur mæta og taka þátt í metnaðarfullri dagskrá á vegum BLÍ. Í fyrsta skipti heldur BLÍ úti hæfileikabúðum á tveimur stöðum á landinu með einungis tveggja vikna milli bili. Aðsóknin hefur verið frábær og uppselt í báðar búðir út frá þeim fjöldatakmörkunum sem við búum við um þessar mundir.

Hæfileikabúðir BLÍ og U19 æfingahelgi að Varmá

Um komandi helgi fer fram árlegur viðburður hjá Blaksambandinu þegar hæfileikabúðir sambandsins fara fram að Varmá í Mosfellsbæ. Samhliða hæfileikabúðunum æfir einnig U19 karla- og kvennalandslið Íslands um helgina. Íþróttamiðstöðin að Varmá mun því vera þétt setin af ungum og efnilegum blökurum en að Varmá eru í heildina 9 blakvellir og auðvelt að hólfaskipta hæfileikabúðunum …

Hæfileikabúðir BLÍ og U19 æfingahelgi að Varmá Read More »