U19 ára landslið kvenna

Efni tengt U19 ára landsliði kvenna

Æfingahópar unglingalandsliða fyrir NEVZA 2024

Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til að mæta á æfingar fyrir NEVZA mótin í haust. U17 (elsti árgangur 2007) mun fara til Ikast 13.-17. október og U19 liðin til Þórshafnar 24.-28. október. Æfingahóparnir eru eftirfarandi: Þjálfarar U17 karla eru Borja Gonzáléz og Andri Hnikarr JónssonÞjálfarar U19 karla eru Borja Gonzáléz og Máni MatthíassonÞjálfarar U17 […]

Æfingahópar unglingalandsliða fyrir NEVZA 2024 Read More »

Afreksstarf unglina – Úrtaksæfingar fyrir NEVZA í júlí og ágúst

Fyrsti liður í undirbúningi fyrir unglingalandsliðsverkefni vetrarins mun fara fram í lok júlí og byrjun ágúst. Æfingarnar eru opnar öllum sem vilja og í boði eru tvö námskeið. Æfingar verða á höfðuborgarsvæðinu helgina 26.-28. júlí og í Neskaupstað 9.-11. ágúst. Æfingarnar eru fyrir leikmenn fædda 2005-2008 (elsti árgangur 2005 í U19 og 2007 í U17).

Afreksstarf unglina – Úrtaksæfingar fyrir NEVZA í júlí og ágúst Read More »

Lokahópar U19 á NEVZA 2023

Þjálfarar U19 hafa valið leikmenn sem munu ferðast á Norður-Evrópumót (NEVZA) í blaki 26.-30. október. Strákahópurinn telur eftirfarandi leikmenn: Nafn Year Club Arnar Jacobsen 2006 Þróttur Nes Aron Bjarki Kristjánsson 2007 Völsungur Hákon Ari Heimisson 2006 Vestri Hreinn Kári Ólafsson 2005 Völsungur Benedikt Stefánsson 2006 Vestri Jökull Jóhannsson 2006 HK Pétur Örn Sigurðsson 2006 Vestri

Lokahópar U19 á NEVZA 2023 Read More »

U19 landslið kvenna á NEVZA í Rovaniemi 2022 

U19 landslið kvenna í blaki er komið heim eftir að hafa tekið þátt í Norðurevrópumóti (NEVZA) unglingalandsliða. Stelpurnar kláruðu mótið í 5. sæti eftir að þær unnu tvo síðustu leikina sína með glæsibrag.   U19 hópurinn. Þjálfarar í ferðinni voru Borja Gonzáles Vicente og til aðstoðar Gígja Guðnadóttir. Sjúkraþjálfari liðsins var Mikael Þór Björnsson og liðsstjóri Einar Friðgeir

U19 landslið kvenna á NEVZA í Rovaniemi 2022  Read More »

U19 æfingahópur kvenna

Borja Gonzales, aðalþjálfari U19 kvennalandsliðsins, og Gígja Guðnadóttir aðstoðarþjálfari hafa valið 14 manna æfingahóp fyrir NEVZA mót U19 sem fer fram helgina 28.-30. október í Rovaniemi Finnlandi. Eftirfarandi leikmenn munu æfa í Varmá og Fagralundi um helgina: Amelía Ýr Sigurðardóttir Ester Rún Jónsdóttir Heba Sól Stefánsdóttir Heiðbrá Björgvinsdóttir Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir Helena Einarsdóttir Jóna Margrét Arnarsdóttir Lejla Sara Hadziredzepovic Rut Ragnarsdóttir Sigrún Anna Bjarnadóttir Sigrún

U19 æfingahópur kvenna Read More »

Klár í slaginn!

Íslensku liðin mættu fyrst allra liða til Rovaniemi í Finnlandi í morgun eftir um sólarhrings ferðalag úr Laugardalnum. Flogið var frá Íslandi til Stokkhólms og þaðan svo yfir til Helsinki þaðan sem næturlest var tekin. Flestir sváfu vel í lestinni og þegar leið undir morgun var hún komin á endastöð í Rovaniemi, eða um kl. 7:30.

Klár í slaginn! Read More »