U19 ára landslið kvenna

Efni tengt U19 ára landsliði kvenna

U19 landslið kvenna á NEVZA í Rovaniemi 2022 

U19 landslið kvenna í blaki er komið heim eftir að hafa tekið þátt í Norðurevrópumóti (NEVZA) unglingalandsliða. Stelpurnar kláruðu mótið í 5. sæti eftir að þær unnu tvo síðustu leikina sína með glæsibrag.   U19 hópurinn. Þjálfarar í ferðinni voru Borja Gonzáles Vicente og til aðstoðar Gígja Guðnadóttir. Sjúkraþjálfari liðsins var Mikael Þór Björnsson og liðsstjóri Einar Friðgeir …

U19 landslið kvenna á NEVZA í Rovaniemi 2022  Read More »

U19 æfingahópur kvenna

Borja Gonzales, aðalþjálfari U19 kvennalandsliðsins, og Gígja Guðnadóttir aðstoðarþjálfari hafa valið 14 manna æfingahóp fyrir NEVZA mót U19 sem fer fram helgina 28.-30. október í Rovaniemi Finnlandi. Eftirfarandi leikmenn munu æfa í Varmá og Fagralundi um helgina: Amelía Ýr Sigurðardóttir Ester Rún Jónsdóttir Heba Sól Stefánsdóttir Heiðbrá Björgvinsdóttir Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir Helena Einarsdóttir Jóna Margrét Arnarsdóttir Lejla Sara Hadziredzepovic Rut Ragnarsdóttir Sigrún Anna Bjarnadóttir Sigrún …

U19 æfingahópur kvenna Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ á Akureyri

Um helgina fara fram hæfileikabúðir BLÍ á Akureyri þar sem hátt í 90 þátttakendur mæta og taka þátt í metnaðarfullri dagskrá á vegum BLÍ. Í fyrsta skipti heldur BLÍ úti hæfileikabúðum á tveimur stöðum á landinu með einungis tveggja vikna milli bili. Aðsóknin hefur verið frábær og uppselt í báðar búðir út frá þeim fjöldatakmörkunum sem við búum við um þessar mundir.