Deildaniðurröðun klár að mestu fyrir komandi tímabil
Alls eru skráð 108 lið í Íslandsmótið 2019-2020 sem er fjölgun um tólf lið í heildina milli ára. Mótanefnd hefur lokið deildaniðurröðun allra kvenna deildanna í ár en 76 lið eru skráð til leiks en það er sjö liðum fleiri en í fyrra. Sjá staðfesta niðurröðun hér að neðan. Karlaliðin eru 32 talsins eða sex […]
Deildaniðurröðun klár að mestu fyrir komandi tímabil Read More »