KA Íslandsmeistari í karlaflokki 2019
KA varð í kvöld Íslandsmeistari í blaki í karlaflokki með sigri á liði HK í oddaleik um titilinn. Fullt var út úr dyrum í KA heimilinu þegar liðið tryggði sér titilinn. Fullt var út úr dyrum í KA heimilinu þegar liðið tryggði sér titilinn. KA menn unnu HK 3-2 í kvöld í æsispennandi leik eins og […]
KA Íslandsmeistari í karlaflokki 2019 Read More »