Æfingahópur U17 kvenna byrjaður að æfa
Ingólfur Hilmar Guðjónsson og þjálfarateymi U17 kvenna hefur valið 15 manna æfingahóp sem kemur saman núna um helgina í undirbúningi sínum fyrir undankeppni EM U17. Mótið fer fram í Danmörku dagana 12.-15. september nk. og æfir hópurinn saman í Fagralundi þessa helgina. Hópurinn mun hittast næstu þrjár helgar áður en haldið verður til Danmerkur. Næstu […]
Æfingahópur U17 kvenna byrjaður að æfa Read More »





