Fréttir

Blaksamband Íslands, merki með texta

Úrskurður aganefndar vegna kæru um óíþróttamannslega hegðun

Fundur var í aganefnd Blaksambands Íslands vegna kæru sem barst eftir leik HK og Aftureldingar þann 30. mars í undanúrslitum úrvalsdeildar karla. Efni kæru var vegna ósæmilegrar hegðunar leikmanns HK. Dómur aganefndar var eftirfarandi: Leikmaðurinn fékk gult spjald fyrir tiltækið. Kæran snýst því í raun um störf dómarans. Kærunni er því vísað frá. Af gefnu

Úrskurður aganefndar vegna kæru um óíþróttamannslega hegðun Read More »

Grétar Eggertsson nýr formaður BLÍ.

Grétar Eggersson nýr formaður BLÍ

Þingfulltrúar 47. ársþings BLÍ klöppuðu vel og innilega þegar Grétar Eggertsson í Íþróttamiðstöðinni í kvöld. Grétar tekur við af Jasoni Ívarssyni eftir 14 ár í formannssætinu.  Grétar Eggertsson var einn í framboði í embætti formanns BLÍ á ársþinginu sem haldið var í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í kvöld. Hann var því sjálfkörinn formaður BLÍ til tveggja

Grétar Eggersson nýr formaður BLÍ Read More »

Æfingahópar kvennalandsliðanna klárir

Landsliðsþjálfarar kvennalandsliða Íslands hafa gefið út æfingahópa fyrir komandi verkefni landsliðanna. Hér að neðan eru þrír æfingahópar, A-landsliðið ásamt U21 árs og U17 ára landsliða Íslands.Í æfingahópi A-landsliðsins eru 17 leikmenn en við bætast valdir leikmenn úr U21 árs æfingahópnum sem munu taka þátt í undirbúningi landsliðsins fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram í Svartfjallalandi í

Æfingahópar kvennalandsliðanna klárir Read More »

Stelpurnar í U16 hafa lokið leik í Færeyjum

Stúlknalið U16 hefur lokið keppni í Færeyjum þar sem þær mættu öðrum þjóðum frá Norður Evrópu. Flestar stúlknanna voru að taka sín fyrstu landsliðsskref og fer þetta verkefni í reynslubankann góða. Þær áttu virkilega góðar rispur inn á milli og þó svo að allir leikir mótsins hafi tapast þá sýndu þær að þarna eru á ferðinni

Stelpurnar í U16 hafa lokið leik í Færeyjum Read More »