Smáþjóðaleikar – Dagur 5
Síðasta dag Smáþjóðaleikanna mættu konurnar gestgjöfunum í Svartfjallalandi og karlarnir Kýpverjum. Fyrir leikina voru konurnar búnar að tryggja sér bronsverðlaun, en karlarnir voru búnir að tapa öllum sínum leikjum. Konurnar mættu Svartfjallalandi klukkan 11. Svartfjallaland er í 23. sæti evrópska styrkleikalistans og Ísland í því 40. og því var búist við erfiðum leik. Svartfellingar komu […]
Smáþjóðaleikar – Dagur 5 Read More »








