Lokahópur kvennalandsliðsins
Þjálfarateymi kvennalandsliðsins hefur valið 14 leikmenn í lokahóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram í Svartfjallalandi í næstu viku. Kvennalandsliðið hefur æft af kappi undanfarnar vikur en liðið var í æfingabúðum í Keflavík um nýliðna helgi. Landsliðsþjálfarinn er Borja Gonzalez Vicente en honum til aðstoðar eru Antonio Garcia De Alcaraz Serrano og Lárus Jón Thorarensen. Mundína […]
Lokahópur kvennalandsliðsins Read More »