Úrskurður aganefndar vegna kæru um óíþróttamannslega hegðun
Fundur var í aganefnd Blaksambands Íslands vegna kæru sem barst eftir leik HK og Aftureldingar þann 30. mars í undanúrslitum úrvalsdeildar karla. Efni kæru var vegna ósæmilegrar hegðunar leikmanns HK. Dómur aganefndar var eftirfarandi: Leikmaðurinn fékk gult spjald fyrir tiltækið. Kæran snýst því í raun um störf dómarans. Kærunni er því vísað frá. Af gefnu […]
Úrskurður aganefndar vegna kæru um óíþróttamannslega hegðun Read More »