Smáþjóðaleikar – Dagur 4
Dagur fjögur bauð kvennaliðinu upp á leik við Liechtenstein kl. 09:00 í morgun og karlaliðinu leik við Mónakó kl. 16:00. Fyrir leikinn var kvennaliðið búið að vinna tvo leiki og tapa einum en Liechtenstein hafði tapað öllum sínum. Íslenska liðið spilaði með miklum yfirburðum frá upphafi til enda. Borja, þjálfari liðsins, náði að rótera liðinu […]
Smáþjóðaleikar – Dagur 4 Read More »








