Oddaleikur kvenna á mánudag
Blaksamband Íslands hefur í samráði við félögin ákveðið að spila oddaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna á mánudaginn kl. 16.00 í stað miðvikudags. Strax eftir að ljóst varð að fimmta leikinn þurfti til að útkljá um Íslandsmeistara í blaki kvenna árið 2019 fóru liðin að athuga með breytingu á tímasetningunni á leiknum. Fór það þannig […]
Oddaleikur kvenna á mánudag Read More »