Skólablak

Fimm íslenskir þátttakendur á þjálfararáðstefnu CEV í Króatíu

Dagana 26.–28. september fór fram árleg þjálfararáðstefna Evrópska Blaksambandsins (CEV) í Zadar, Króatíu. Frá Íslandi tóku Guðrún Jóna Árnadóttir, Inga Lilja Ingadóttir, Janis Jerumanis, Mladen Svitlica og Sergej Diatlovic þátt í ráðstefnunni. Þátttakendur fengu tækifæri til að sækja fræðslu og dýpka þekkingu sína á þjálfun, jafnframt því að kynnast starfsháttum annarra íþróttasambanda. Á ráðstefnunni komu  […]

Fimm íslenskir þátttakendur á þjálfararáðstefnu CEV í Króatíu Read More »

Rósborg Halldórsdóttir nýr mótastjóri BLÍ

Gengið hefur verið frá ráðningu mótastjóra hjá BLÍ og er það Rósborg Halldórsdóttir sem tekur við starfinu af Óla Þór Júlíussyni sem sinnt hefur starfi mótastjóra sl. 4 ár. Rósborg er alls ekki ókunnug blaki, en hún er uppalin í Mosfellsbæ og spilaði með Aftureldingu allt til ársins 2016 þegar hún flutti til Bandaríkjanna að

Rósborg Halldórsdóttir nýr mótastjóri BLÍ Read More »