Elsa Gunnarsdóttir

Íþróttakennara endurmenntun

Blaksambandið stóð fyrir endurmenntunarnámskeiði í blaki fyrir íþróttakennara á Varmá síðasta föstudag. Á námskeiðið mættu 25 kennarar aðallega af höfuðborgarsvæðinu og fengu þeir að æfa sig í hinum ýmsu þrautum og æfingum í blaki. Burkhard Disch afreksstjóri BLI og Borja Gonzalez Vicente landsliðþjálfari A landsliðs kvenna héldu kennurunum á tánum í 3 klst og óhætt

Íþróttakennara endurmenntun Read More »

Þjálfaranámskeið BLÍ 1

BLÍ 1 þjálfaranámskeið verður haldið helgina 13. – 15. ágúst næstkomandi á Varmá í Mosfellsbæ. Námskeiðið er sérgreinahluti af 1 stigi ÍSÍ þjálfunarmenntunar og að loknu þessu námskeiði á þjálfarinn að geta skipulagt og stjórnað æfingatíma hjá börnum og unglingum á byrjendastigi. Til þess þarf hann að hafa grundvallarþekkingu á líkamlegum og andlegum þroska barna

Þjálfaranámskeið BLÍ 1 Read More »