Skólablak

Rósborg Halldórsdóttir nýr mótastjóri BLÍ

Gengið hefur verið frá ráðningu mótastjóra hjá BLÍ og er það Rósborg Halldórsdóttir sem tekur við starfinu af Óla Þór Júlíussyni sem sinnt hefur starfi mótastjóra sl. 4 ár. Rósborg er alls ekki ókunnug blaki, en hún er uppalin í Mosfellsbæ og spilaði með Aftureldingu allt til ársins 2016 þegar hún flutti til Bandaríkjanna að …

Rósborg Halldórsdóttir nýr mótastjóri BLÍ Read More »

Skólablak

Skólablak eru blak viðburðir fyrir grunnskóla krakka í 4.-6. bekk um allt land. Farið verður hringinn í kringum landið og áætlað að 500-700 krakkar taki þátt í hverjum viðburði fyrir sig.