
Strandblakmótin sumarið 2021
Strandblaksnefnd Blaksambands Íslands ákvað á fundi sínum um miðjan apríl dagsetningar og staðsetningar mótanna í strandblaki í sumar. Þau félög sem sóttu um mót fengu
Strandblaksnefnd Blaksambands Íslands ákvað á fundi sínum um miðjan apríl dagsetningar og staðsetningar mótanna í strandblaki í sumar. Þau félög sem sóttu um mót fengu
Blaksambandið og félögin tóku sameiginlega ákvörðun á formannafundi þann 19. apríl að leyfa ekki áhorfendur á leikjum um sinn þar sem fjöldi smita var að
Síðustu leikir tímabilsins í deildarkeppni Mizunodeildar karla fóru fram í gærkvöldi. Keppni á tímabilinu var tvisvar sinnum stöðvuð vegna Covid-19 og hafði það töluverð áhrif
Búið er að opna fyrir nýskráningar í Íslandsmótið í blaki fyrir næsta keppnistímabil. Mótastjóri tekur á móti nýskráningum félaga og liða. Skráningar þurfa að berast fyrir
Keppni í Mizunodeild karla lýkur á miðvikudag þegar þrír leikir verða spilaðir í lokaumferðinni. Í gær spilaði Hamar þó sinn síðasta leik í deildinni gegn
Völsungur er deildarmeistari í 1. deild kvenna tímabilið 2020-2021 en seinustu deildaleikirnir fóru fram um helgina. Keppni á tímabilinu var tvisvar sinnum stöðvuð vegna Covid-19
HK er deildarmeistari í Mizunodeild kvenna tímabilið 2020-2021 en seinustu leikjum deildarinnar lauk í kvöld. Keppni á tímabilinu var tvisvar sinnum stöðvuð vegna Covid-19 og
Stjórn Blaksambands Íslands og formenn félaga með lið í úrvalsdeild og 1. deild funduðu á mánudag um framhald deildakeppni og úrslitakeppnina. Á fundinum kom út
Undirbúningur fyrir tímabilið 2021-2022 er hafinn. Búið er að ákveða mótshelgar fyrir Íslandsmót neðri deilda (2. deild og neðar) og óskar BLÍ eftir mótshöldurum. Helgarnar
Mótanefnd BLÍ hefur ákveðið að færa yngri flokka mót sambandsins sem voru á dagskrá í maí. Íslandsmót U16/14 stúlkna og U18/U15 drengja Helgina 8.-9. maí
Deildarkeppni í Mizunodeild karla og kvenna hefst aftur frá og með morgundeginum, nánar til tekið miðvikudeginum 21. apríl. Þá fara fram tveir leiki í Mizunodeild
Tveir leikir voru á dagskrá í Mizunodeildinni í blaki í kvöld, Álftanes-HK kvenna og Hamar-Þróttur Vogum karla. Þeim leikjum hefur nú verið frestað um óákveðinn
Engjavegi 6 | 104 Reykjavík
Símanúmer 514 4111 | Fax 514 4112
Tölvupóstfang bli@bli.is