
Leikjaniðurröðun í Mizuno og 1. deild klár
Búið er að uppfæra mótakerfi BLÍ og allir leikir í Mizunodeild karla, Mizunodeild kvenna og 1. deild kvenna komnir inn í kerfið. Leikjaniðurröðunina er hægt

Búið er að uppfæra mótakerfi BLÍ og allir leikir í Mizunodeild karla, Mizunodeild kvenna og 1. deild kvenna komnir inn í kerfið. Leikjaniðurröðunina er hægt

Íslandsmótið í strandblaki fór fram um helgina víðsvegar um Höfuðborgarsvæðið. Mótið var haldið þrátt fyrir strangar kröfur um sóttvarnir en áhorfendabann var á öllum leikjum.

Blaksamband Íslands stendur fyrir hæfileikabúðum fyrir ungmenni 12-15 ára um helgina í Íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Um 50 þátttakendur eru skráðir í búðirnar frá

Blaksamband Íslands gefur út reglur samþykktar af ÍSÍ og yfirvöldum um æfingar, æfingaleiki og framkvæmd leikja á vegum BLÍ Sóttvarnarreglur BLÍ Blaksamband Íslands leggur áherslu

Í ár eru 101 lið skráð til þátttöku í Íslandsmótinu 2020-2021 – 69 kvennalið í sjö deildum og 32 karlalið í þremur deildum. Í ár

BLÍ hefur ákveðið að framlengja skráningarfrest fyrir aldurinn í Hæfileikabúðir sambandsins til fimmtudagsins 20. ágúst. Búðirnar verða haldnar fyrir aldurinn 12-15 ára en búið er

Blaksamband Íslands eins og önnur sérsambönd innan ÍSÍ funduðu í hádeginu í dag. Þar kom skýrt fram að áhorfendur eru ekki leyfðir á íþróttaleikjum skv.
A-LANDSLIÐ KARLA Aðalþjálfari: Borja González Aðstoðarþjálfari: Egill Þorri Arnarsson A-LANDSLIÐ KVENNA Aðalþjálfari: Massimo Pistoia Aðstoðarþjálfari: Bryan Silva Grisales U19 KARLA Aðalþjálfari: Aðstoðarþjálfari: U19 KVENNA Aðalþjálfari:

Leiktímabilið 2020-2021 hefst í næsta mánuði en metfjöldi liða hafa tilkynnt þátttöku sína í úrvalsdeildunum. Þrjú ný lið eru í úrvalsdeild karla. Þátttökutilkynningar bárust til
Formaður nefndarRósborg Halldórsdóttir MeðstjórnendurBirkir Freyr ElvarssonPaula del OlmoRósa Dögg ÆgisdóttirThelma Dögg GrétarsdóttirTinna Rut Þórarinsdóttir

Ákveðið hefur verið að færa Hæfileikabúðir BLÍ í Mosfellsbæ til 21.-23. ágúst og verða þær eingöngu fyrir yngri hópinn 12-15 ára (f. 2005 og síðar).

Frekari skýringar bárust ÍSÍ fyrir helgi á áhrifum þeirra sóttvarnaraðgerða sem tóku gildi á hádegi á föstudag síðastliðinn á skipulagt íþróttastarf. Blaksamband Íslands tekur undir