U17 ára landslið kvenna

Fréttir af landsliðinu

Lokahópar U17 á NEVZA 2023

Þjálfarar U17 hafa valið leikmenn sem munu ferðast á Norður-Evrópumót (NEVZA) í blaki 15.-19. október. Strákahópurinn telur eftirfarandi leikmenn: Nafn Fæðingarár Félag Ágúst Leó Sigurfinnsson

Lesa meira »

Afreksbúðir stúlkna U17

Eftirfarandi leikmenn eru boðnir á æfingar í Afreksbúðum U17. Búðirnar eru haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17. sept og eru þær huti af landsliðsúrtaki U17. Nánari

Lesa meira »

U-17 landsliðshópar

Þjálfarar ungingalandsliðanna hafa valið þá sem ferðast til Danmerkur til að keppa fyrir hönd Íslands á NEVZA móti U-17. Liðin munu æfa í Reykjavík 14.

Lesa meira »

U-17 æfingahópar 2022

Landsliðsþjálfarar U-17 liðanna hafa valið í æfingahópa sem munu æfa á Akureyri helgina 23.-25. september nk. Æft verður frá föstudagskvöldi kl. 18:00 til kl. 15:00

Lesa meira »

Lokahópar U17/U18 klárir

Um helgina voru stúlkur í U17 ára landsliðshópi á æfingum á Húsavík. Þjálfarateymið setti upp æfingabúðir fyrir liðið með það markmiði að æfa saman og kynnast betur og því var þétt dagskrá alla helgina.

Lesa meira »

Unglingalandsliðin á EM 2022

Íslensku unglingalandsliðin skipuð leikmönnum U17 stúlkna og U18 drengja fara í undankeppni fyrir Evrópumótið í þessum aldursflokkum í desember. Stúlkurnar (2006 og yngri) fara til Köge í Danmörku og drengirnir (2005 og yngri) fara til Nordenskov í Danmörku.

Lesa meira »

Næstu landsliðsverkefni

Unglingalandsliðin fara til Danmerkur um miðjan desember í undankeppni fyrir EM 2022 og A landsliðin fara á NOVOTELNú þegar afreksstarfið hjá Blaksambandinu er komið af stað aftur er ekki úr vegi að kynna hvað er svo næst. Í desember er fyrirhugað að unglingalandslið fari til Danmerkur í svæðisundankeppni fyrir EM 2022.

Lesa meira »

Ísland með gull í NEVZA U17

Íslenska stúlknalandsliðið gerði sér lítið fyrir og vann lið Danmerkur í úrslitaleiknum í IKAST í dag. Strákarnir töpuðu leiknum um þriðja sætið en áttu góðan leik gegn Færeyingum. Myndaveislur má finna á facebook síðu mótsins.

Lesa meira »

Íslensku liðin í IKAST

U17 ára landslið Íslands í blaki mættu til Ikast í Danmörku á sunnudag í NEVZA keppni. Tvö ár eru liðin síðan keppnin fór fram síðast og ríkti mikil spenna fyrir keppnishaldinu, bæði hjá skipuleggjendum og keppendum.

Lesa meira »
Engar fleiri færslur til að birta