Dagur #1: U21 kvenna og U22 karla – undankeppni Evrópumóts
Íslensku ungmennalandsliðin, U21 kvenna og U22 karla, taka þessa dagana þátt í undankeppni Evrópumótsins. Stelpurnar leika í Svartjallalandi á meðan strákarnir leika í Tyrklandi.
Íslensku ungmennalandsliðin, U21 kvenna og U22 karla, taka þessa dagana þátt í undankeppni Evrópumótsins. Stelpurnar leika í Svartjallalandi á meðan strákarnir leika í Tyrklandi.
Íslensku blaklandsliðin verða í nokkrum verkefnum á árinu 2022. Ber þar hæst að nefna A landsliðin sem taka þátt í EuroVolley í ágúst og september, riðlakeppni sem leikin er heima og að heiman. Í fyrsta skipti sendum við U21 kvenna og U22 karla í Evrópukeppni frá 19.-22. maí 2022. Unglingalandsliðin voru á fullu fyrir áramót …