Hæfileikabúðir BLÍ í blaki
Helgina 16.-18. ágúst 2019 mun Yngriflokkanefnd BLÍ vera með hæfileikabúðir í blaki fyrir börn og unglinga á aldrinum 12-19 ára (7. bekkur/4. flokkur og eldri) og eru allir iðkendur á þessum aldri velkomnir í búðirnar. Búðirnar verða haldnar í íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ og hægt er að fá gistingu í Varmárskóla með morgunmat báða […]
Hæfileikabúðir BLÍ í blaki Read More »