Ábyrgð forystumanna
Á fundi með forystumönnum blakdeildar HK, blakdeildar KA og Blaksambands Íslands um framkvæmd úrslitakeppninnar í blaki karla hafa málsaðilar orðið sammála um eftirfarandi yfirlýsingu vegna ábyrgð forystumanna. Á fundi með forsvarsmönnum kom fram eindreginn vilji og ósk um að leikmenn, þjálfarar og forystumenn setji blakið í forgang og einbeiti sér að vera blakíþróttinni til sóma […]
Ábyrgð forystumanna Read More »